Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 16:35 Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar unnu mikilvægan sigur í dag. @FCRosengard Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård höfðu betur gegn Hammarby. Lokatölur í leik liðanna í sænsku úrvalsdeildinni 2-1 gestunum frá Rosengård í vil. Guðrún spilaði allan leikinn í hjarta varnar gestanna á meðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði 88 mínútur liði heimakvenna. Rosengård er á toppi deildarinnar með 44 stig að loknum 16 leikjum, liðið hefur ekki enn tapað leik. Hlín Eiríksdóttir hafði betur gegn fyrrum samherja sínum Hallberu Guðnýju Gísladóttur er Piteå lagði AIK 1-0. Fyrrnefnda liðið lyfti sér upp fyrir AIK í töflunni en liðin eru í 10. og 11. sæti með 14 og 13 stig. Þá skoraði Sveindís Jane Jónsdóttir sigurmark Kristianstad fyrr í dag eins og Vísir greindi frá. Kristianstad er sem stendur í 5. sæti með 24 líkt og Hammarby sem er sæti ofar. Þá voru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði Örebro sem tapaði 2-0 fyrir Svíþjóðarmeisturum Häcken. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á bekk Häcken. Meistararnir eru sem stendur í 2. sæti, sex stigum á eftir Rosengård. Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn af bekk FC Kaupmannahafnar á 68. mínútu í 2-0 sigri á Randers í dönsku úrvalsdeildinni. +3 Næste Superliga-opgør er topkampen mod FC Midtjylland i et fyldt Parken næste søndag! Kom ind!!! #fcklive #sldk pic.twitter.com/zNRa08dFHu— F.C. København (@FCKobenhavn) September 12, 2021 Andri Fannar Baldursson lék síðustu sjö mínúturnar í liði FCK sem trónir á toppi deildarinnar með 20 stig eftir átta leiki. Var þetta fyrsti leikur Íslendinganna fyrir FCK. Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård höfðu betur gegn Hammarby. Lokatölur í leik liðanna í sænsku úrvalsdeildinni 2-1 gestunum frá Rosengård í vil. Guðrún spilaði allan leikinn í hjarta varnar gestanna á meðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði 88 mínútur liði heimakvenna. Rosengård er á toppi deildarinnar með 44 stig að loknum 16 leikjum, liðið hefur ekki enn tapað leik. Hlín Eiríksdóttir hafði betur gegn fyrrum samherja sínum Hallberu Guðnýju Gísladóttur er Piteå lagði AIK 1-0. Fyrrnefnda liðið lyfti sér upp fyrir AIK í töflunni en liðin eru í 10. og 11. sæti með 14 og 13 stig. Þá skoraði Sveindís Jane Jónsdóttir sigurmark Kristianstad fyrr í dag eins og Vísir greindi frá. Kristianstad er sem stendur í 5. sæti með 24 líkt og Hammarby sem er sæti ofar. Þá voru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði Örebro sem tapaði 2-0 fyrir Svíþjóðarmeisturum Häcken. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á bekk Häcken. Meistararnir eru sem stendur í 2. sæti, sex stigum á eftir Rosengård. Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn af bekk FC Kaupmannahafnar á 68. mínútu í 2-0 sigri á Randers í dönsku úrvalsdeildinni. +3 Næste Superliga-opgør er topkampen mod FC Midtjylland i et fyldt Parken næste søndag! Kom ind!!! #fcklive #sldk pic.twitter.com/zNRa08dFHu— F.C. København (@FCKobenhavn) September 12, 2021 Andri Fannar Baldursson lék síðustu sjö mínúturnar í liði FCK sem trónir á toppi deildarinnar með 20 stig eftir átta leiki. Var þetta fyrsti leikur Íslendinganna fyrir FCK.
Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira