Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 17:22 Aubameyang skoraði eina mark Arsenal EPA-EFE/NEIL HALL Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe. Arsenal hafði tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni til þessa en liðið fékk Norwich í heimsókn á Emirates leikvanginn. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem Kanarífuglarnir voru ekki síðri aðilinn náði Aubameyang að skora eftir að Pepe skaut í stöng, frákastið barst aftur á Pepe sem skóflaði boltanum aftur í stöngina. En boltinn hafði aftur viðkomu í Pepe og datt fyrir Aubameyang sem gat ekki annað en skorað. 1-0 og smá heppni sem datt Arsenal megin í þetta sinn. Norwich hins vegar strax komnir í vandræði með núll stig eftir fjóra leiki. Wolves vann sigur á Watford á útivelli, 0-2. Það var Francisco Sierralta sem skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Hee-Chan Hwang jók forystuna. Fínn sigur hjá Wolves og þeirra fyrstu stig í hús. Watford eru einnig með þrjú stig. Brighton er heldur betur að sækja stig í upphafi tímabilsins en Brighton vann góðan útisigur á Brentford með einu marki gegn engu þar sem Leandro Trossard skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Brighton með níu stig við toppinn en Brentford eru með fimm stig um miðja deild. Southampton og West Ham gerðu svo markalaust jafntefli þar sem heitasti leikmaður West Ham, Miguel Antonio, fékk á sig rautt spjald í lokin. Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira
Arsenal hafði tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni til þessa en liðið fékk Norwich í heimsókn á Emirates leikvanginn. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem Kanarífuglarnir voru ekki síðri aðilinn náði Aubameyang að skora eftir að Pepe skaut í stöng, frákastið barst aftur á Pepe sem skóflaði boltanum aftur í stöngina. En boltinn hafði aftur viðkomu í Pepe og datt fyrir Aubameyang sem gat ekki annað en skorað. 1-0 og smá heppni sem datt Arsenal megin í þetta sinn. Norwich hins vegar strax komnir í vandræði með núll stig eftir fjóra leiki. Wolves vann sigur á Watford á útivelli, 0-2. Það var Francisco Sierralta sem skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Hee-Chan Hwang jók forystuna. Fínn sigur hjá Wolves og þeirra fyrstu stig í hús. Watford eru einnig með þrjú stig. Brighton er heldur betur að sækja stig í upphafi tímabilsins en Brighton vann góðan útisigur á Brentford með einu marki gegn engu þar sem Leandro Trossard skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Brighton með níu stig við toppinn en Brentford eru með fimm stig um miðja deild. Southampton og West Ham gerðu svo markalaust jafntefli þar sem heitasti leikmaður West Ham, Miguel Antonio, fékk á sig rautt spjald í lokin.
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira