Sonur Hannesar fékk hanskana hans Neuers og dóttirin treyjuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2021 12:00 Neuer var alveg tilbúinn að gefa ungum aðdáanda hanskana þrátt fyrir að hafa haldið hreinu. Baldur Kristjánsson Hannes Þór Halldórsson spjallaði við Manuel Neuer, markvörð Þýskalands, að 4-0 sigri Þjóðverja á Laugardalsvelli á dögunum. Börn Hannesar voru með í för og voru vægast sagt orðlaus yfir því að pabbi þeirra væri að spjalla við einn besta markvörð heima. Hannes Þór var að leika sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið og hefur Neuer eflaust viljað hrósa honum fyrir frábæran feril. Hinn 35 ára gamli Neuer hefur átt ágætis feril sjálfur og varð til að mynda heimsmeistari með Þýskalandi sumarið 2014. Alls hefur hann leikið 106 landsleiki fyrir þjóð sína. Markverðirnir tveir ræddu saman á ganginum þar sem búningsklefar liðanna eru á Laugardalsvelli. Með í för voru sonur og dóttir Hannesar Þórs. „Spjallaði við Manuel Neuer eftir minn síðasta leik fyrir Ísland. Gerði hann tvo orðlausa aðdáendur mjög glaða. Takk fyrir kærlega,“ segir Hannes Þór á Twitter-síðu sinni. Ljóst er að sonur Hannesar fékk hanska þýska markvarðarins að gjöf og þá virðist sem dóttir hans hafi fengi treyjuna hans Neuer. Had a chat with @Manuel_Neuer after my final game with and he made two starstruck fans very happy. Danke schön! @baldurkristjans pic.twitter.com/Tf1wjQBCyc— Hannes Halldórsson (@hanneshalldors) September 9, 2021 Baldur Kristjánsson, ljósmyndari og góðvinur Hannesar, náði myndum af atvikinu og birti sjálfur fjórar myndir til viðbótar á Twitter-síðu sinni. „Óvæntasta en skemmtilegasta myndataka ársins,“ sagði Baldur um myndir. Þar má sjá Hans Dieter-Flick, þjálfara þýska liðsins, þakka Hannesi fyrir vel unnin störf. Óvæntasta en skemmtilegasta myndataka ársins https://t.co/6BuFN0CDLh pic.twitter.com/3cDXwM7E0t— Baldur Kristjáns (@BaldurKristjans) September 9, 2021 Ekki amalegur endir á annars frábærum landsliðsferli hjá þessum magnaða markverði. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00 Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Hannes Þór var að leika sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið og hefur Neuer eflaust viljað hrósa honum fyrir frábæran feril. Hinn 35 ára gamli Neuer hefur átt ágætis feril sjálfur og varð til að mynda heimsmeistari með Þýskalandi sumarið 2014. Alls hefur hann leikið 106 landsleiki fyrir þjóð sína. Markverðirnir tveir ræddu saman á ganginum þar sem búningsklefar liðanna eru á Laugardalsvelli. Með í för voru sonur og dóttir Hannesar Þórs. „Spjallaði við Manuel Neuer eftir minn síðasta leik fyrir Ísland. Gerði hann tvo orðlausa aðdáendur mjög glaða. Takk fyrir kærlega,“ segir Hannes Þór á Twitter-síðu sinni. Ljóst er að sonur Hannesar fékk hanska þýska markvarðarins að gjöf og þá virðist sem dóttir hans hafi fengi treyjuna hans Neuer. Had a chat with @Manuel_Neuer after my final game with and he made two starstruck fans very happy. Danke schön! @baldurkristjans pic.twitter.com/Tf1wjQBCyc— Hannes Halldórsson (@hanneshalldors) September 9, 2021 Baldur Kristjánsson, ljósmyndari og góðvinur Hannesar, náði myndum af atvikinu og birti sjálfur fjórar myndir til viðbótar á Twitter-síðu sinni. „Óvæntasta en skemmtilegasta myndataka ársins,“ sagði Baldur um myndir. Þar má sjá Hans Dieter-Flick, þjálfara þýska liðsins, þakka Hannesi fyrir vel unnin störf. Óvæntasta en skemmtilegasta myndataka ársins https://t.co/6BuFN0CDLh pic.twitter.com/3cDXwM7E0t— Baldur Kristjáns (@BaldurKristjans) September 9, 2021 Ekki amalegur endir á annars frábærum landsliðsferli hjá þessum magnaða markverði.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00 Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05
Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. 9. september 2021 07:00
Finnst í rauninni eins og það séu engin box eftir að tikka í „Hún er bara mjög góð. Auðvitað er ljúfsárt að kveðja landsliðið en ég er alveg sannfærður um að þetta hafi verið rétti tímapunkturinn,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, um ákvörðun sína að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska landsliðið í fótbolta. 10. september 2021 09:00