Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. september 2021 07:00 Hannes Þór Halldórsson lék sinn seinasta landsleik fyrir Íslands hönd í gær. Vísir/Getty Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar Sjá meira
Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar Sjá meira
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05