Twitter þakkar Hannesi: „Ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. september 2021 07:00 Hannes Þór Halldórsson lék sinn seinasta landsleik fyrir Íslands hönd í gær. Vísir/Getty Kveðjunum hefur rignt yfir landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson eftir að hann tilkynnti það í viðtali við RÚV eftir tapið gegn Þjóverjum í gær að landsliðshanskarnir væru á leið á hilluna frægu. Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sjá meira
Hannes lék alls 77 landsleiki á tíu árum fyrir Íslands hönd og á stóran þátt í nokkrum af stærstu augnablikum íslenskrar íþróttasögu. Hann fór á tvö stórmót með íslenska liðinu og flestir muna líklega eftir því þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi, einum besta knattspyrnumanni sögunnar, í leik gegn Argentínu á HM í Rússlandi 2018. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af þeim fallegu kveðjum sem Hannes hefur fengið á samfélagsmiðlinum Twitter. Hannes Þór Halldórsson. Ein mögnuð saga um gæja sem ætlaði sér hluti, setti sér markmið og náði þeim. Fyrirmynd innan sem utan vallar. Man þegar hann sagði okkur @BjornBergG frá næsta markmiði, að spila fyrir landsliðið. Virkaði langsótt þá en sá kom, sá og sigraði. Legend.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 8, 2021 Hannes Þór Halldórsson er hættur í landsliðinu í fótbolta. Hafðu þökk fyrir minn kæri. Takk fyrir allt.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2021 Takk fyrir mig Hannes Þór Halldórsson. Stærsta stund sem ég hef upplifað í fótbolta þegar þú varðir vítaspyrnu frá Messi áHM 2018 í Rússlandi.— Sigurdur Helgason (@14siggihelgason) September 8, 2021 Ég man árið 2004 Þegar Hannes var í marki Leiknis gegn Víking Ó í mikilvægum leik í 2.deild sem endaði ekki velSami markmaður var að leggja hanskana á hillina sem besti markmaður sem Ísland hefur áttALDREI GEFAST UPP SAMA HVAÐ!#TakkHannes #fotboltinet #StoltBreiðholts— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 8, 2021 Ég var í Barcelona að horfa á ÍSL-ARG á HM'18 með vinum héðan og þaðan, m.a. Argentínumanni. Leikmaður nokkur að nafni Messi var á vítapunktinum og Hannes á línunni. Ég sagði, "Ef hann ver þá mun hann eignast alnafna þegar sonur minn kemur" Takk @hanneshalldors.— Halldór Þormar (@halldorh) September 8, 2021 Hannes Þór hættur með landsliðinu - Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors https://t.co/w2NaddtNF8— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2021 Þvílíkar stundir og góðar minningar. Hef alltaf verið Bjarna Sig-maður en hei, realtalk: okkar besti keeper ever. Ganz klar, keine Frage. #takkHannes — Björn Teitsson (@bjornteits) September 8, 2021 Takk Hannes !#takkhannes#fyririsland #fotbolti pic.twitter.com/cIPGShMtoi— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) September 8, 2021 Takk! pic.twitter.com/TZkxZy6evO— Sóli Hólm (@SoliHolm) September 8, 2021 Takk Hannes! Sýndir okkur að það er víst allt hægt í þessu — Ingólfur Árnason (@ingoarna) September 8, 2021 Sá besti💙 takk fyrir mig elsku vinur minn🙏🏻@hanneshalldors pic.twitter.com/fBPmNVVUyg— gulligull1 (@GGunnleifsson) September 8, 2021 Takk Hannes. 10 unreal ár, sá langbesti sem við höfum séð í markmannstreyjunni!— Egill Sigfússon (@EgillSi) September 8, 2021 Takk fyrir okkur @hanneshalldors og engar áhyggjur, ég skal halda áfram að minna lið á að þú varðir víti frá Messi!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2021 #TakkHannes - með skemmtilegri fótboltamyndum sem ég hef tekið :) pic.twitter.com/0r0cOni5aD— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) September 8, 2021 Sómi Breiðholts, sverð þess og skjöldur. Takk fyrir allt @hanneshalldors 👏 #FotboltiNet pic.twitter.com/VG4XJBukbt— Maggi Peran (@maggiperan) September 8, 2021 Þvílíkur leikmaður og karakter. Verður sárt saknað! Takk fyrir þína þjónustu @hanneshalldors #111 pic.twitter.com/qrdf50Bmmf— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 8, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sjá meira
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:05