FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2021 19:45 Mikil rekistefna tók við þegar að brasilískir heilbrigðisstarfsmenn ruddust inn á völlinn. MB Media/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. Leikurinn var flautaður af eftir að brasilískir heilbrigðisstarfsmenn ruddust inn á völlinn og mótmæltu því að þrír byrjunarliðsmenn Argentínu, og einn varamaður tækju þátt í leiknum. Leikmennirnir fjórir eru þeir Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham og Emiliano Buendia og Emiliano Martinez, leikmenn Aston Villa. Ástæða þess að heilbrigðisstarfsmenn Brasilíu ruddust inn á völlin er sú að samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum landsins þurfa allir þeir sem koma frá Bretlandseyjum að fara í 14 daga sóttkví við komuna til landsins. Brasilísk heilbrigðisyfirvöld segja að leikmennirnir fjórir hafi falsað upplýsingar við komuna til landsins. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um hvenær leikurinn muni fara fram, en í yfirlýsingu FIFA kemur fram að sambandið sjái eftir þeim atburðum sem áttu sér stað og komu í veg fyrir að milljónir aðdáenda gætu fylgst með þessari viðureign tveggja af mikilvægustu knattspyrnuþjóðum heims. HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Sjá meira
Leikurinn var flautaður af eftir að brasilískir heilbrigðisstarfsmenn ruddust inn á völlinn og mótmæltu því að þrír byrjunarliðsmenn Argentínu, og einn varamaður tækju þátt í leiknum. Leikmennirnir fjórir eru þeir Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham og Emiliano Buendia og Emiliano Martinez, leikmenn Aston Villa. Ástæða þess að heilbrigðisstarfsmenn Brasilíu ruddust inn á völlin er sú að samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum landsins þurfa allir þeir sem koma frá Bretlandseyjum að fara í 14 daga sóttkví við komuna til landsins. Brasilísk heilbrigðisyfirvöld segja að leikmennirnir fjórir hafi falsað upplýsingar við komuna til landsins. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um hvenær leikurinn muni fara fram, en í yfirlýsingu FIFA kemur fram að sambandið sjái eftir þeim atburðum sem áttu sér stað og komu í veg fyrir að milljónir aðdáenda gætu fylgst með þessari viðureign tveggja af mikilvægustu knattspyrnuþjóðum heims.
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Sport Fleiri fréttir Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Sjá meira