Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2021 18:23 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar markinu sínu sem tryggði íslenska landsliðinu stig. Vísir/Hulda Margrét Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. „Þetta var æðislegt og að vera partur af þessu. Auðvitað var þetta ekki okkar besti leikur og sloppí fyrri hálfleikur. Hægt og rólega náðum við að koma okkur aftur inn í leikinn í seinni hálfleik. Við sem komum inn á vorum klárir í slaginn,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur á RÚV. „Við náðum að skora rétt áður en ég kem inn á og svo geri ég bara mitt besta til að hjálpa liðinu og næ að skora. Þetta var æðisleg upplifun,“ sagði Andri Lucas en hvernig var fyrsta markið með íslenska landsliðinu? Andri Lucas Guðjohnsen skorar hér markið sitt.Vísir/Hulda Margrét „Sérstaklega að gera þetta heima á Laugardalsvellinum. Það er æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér. Ég er orðlaus. Þetta er geggjað,“ sagði Andri Lucas. Andri fékk koss frá föður sínum Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann kom inn á í sinn fyrsta landsleik á móti Rúmeníu. „Þetta var svona faðir-sonur stund. Pabbi minn er aðstoðarþjálfari og við reyndum að halda þessu eins fagmannlegu og við getum. Hann var bara stoltur að sjá son sinn koma inn á og spila sinn fyrsta landsleik,“ sagði Andri. Man ekkert eftir kossinum „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá man ég ekkert eftir þessu. Ég var að einbeita mér að leiknum og sjá hvað var að fara að gerast. Ég man ekki eftir þessu en það var gaman að sjá þetta á myndbandi eftir á,“ sagði Andri. Andri býst ekkert endilega við því að fá að byrja næsta leik á móti Þýskalandi. Hann vissi heldur ekki hver valdi númerið 22 fyrir hann. „Ég vissi ekki að talan mín væri 22. Ég labbaði bara inn í klefa fyrir leikinn á móti Rúmeníu og sjá bara treyju númer 22 með Guðjohnsen á bakinu. Kannski var smá pressa þegar maður sá þetta fyrst en þegar maður fer síðan út á völlinn þá er maður ekkert að pæla í því,“ sagði Andri. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
„Þetta var æðislegt og að vera partur af þessu. Auðvitað var þetta ekki okkar besti leikur og sloppí fyrri hálfleikur. Hægt og rólega náðum við að koma okkur aftur inn í leikinn í seinni hálfleik. Við sem komum inn á vorum klárir í slaginn,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen í viðtali við Eddu Sif Pálsdóttur á RÚV. „Við náðum að skora rétt áður en ég kem inn á og svo geri ég bara mitt besta til að hjálpa liðinu og næ að skora. Þetta var æðisleg upplifun,“ sagði Andri Lucas en hvernig var fyrsta markið með íslenska landsliðinu? Andri Lucas Guðjohnsen skorar hér markið sitt.Vísir/Hulda Margrét „Sérstaklega að gera þetta heima á Laugardalsvellinum. Það er æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér. Ég er orðlaus. Þetta er geggjað,“ sagði Andri Lucas. Andri fékk koss frá föður sínum Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann kom inn á í sinn fyrsta landsleik á móti Rúmeníu. „Þetta var svona faðir-sonur stund. Pabbi minn er aðstoðarþjálfari og við reyndum að halda þessu eins fagmannlegu og við getum. Hann var bara stoltur að sjá son sinn koma inn á og spila sinn fyrsta landsleik,“ sagði Andri. Man ekkert eftir kossinum „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá man ég ekkert eftir þessu. Ég var að einbeita mér að leiknum og sjá hvað var að fara að gerast. Ég man ekki eftir þessu en það var gaman að sjá þetta á myndbandi eftir á,“ sagði Andri. Andri býst ekkert endilega við því að fá að byrja næsta leik á móti Þýskalandi. Hann vissi heldur ekki hver valdi númerið 22 fyrir hann. „Ég vissi ekki að talan mín væri 22. Ég labbaði bara inn í klefa fyrir leikinn á móti Rúmeníu og sjá bara treyju númer 22 með Guðjohnsen á bakinu. Kannski var smá pressa þegar maður sá þetta fyrst en þegar maður fer síðan út á völlinn þá er maður ekkert að pæla í því,“ sagði Andri.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira