Messi tæklaður fólskulega og Brassar á hraðleið til Katar Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2021 12:46 Lionel Messi liggur eftir að hafa verið tæklaður með harkalegum hætti í leiknum við Venesúela. Getty/Miguel Gutiérrez Brasilía er enn með fullt hús stiga á toppi Suður-Ameríkuriðilsins í undankeppni HM karla í fótbolta eftir 1-0 sigur gegn Síle á útivelli í nótt. Framundan er stórleikur Brasilíumanna gegn Argentínu. Brasilía var án fjölda leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins og sóttkvíarreglna honum tengdum. Níu leikmenn sem spila á Englandi gátu ekki verið með liðinu og tveir leikmenn sem kallaðir voru inn úr liði Zenit í Rússlandi þurftu að snúa aftur til Rússlands. Í liðinu í nótt voru þó leikmenn á borð við Neymar, Casemiro, Marquinhos og fleiri. Það var varamaðurinn Éverton Ribeiro, leikmaður Flamengo í Brasilíu, sem skoraði eina markið gegn Síle á 64. mínútu. Brasilía er með 21 stig, sex stigum á undan Argentínu á toppi riðilsins sem telur tíu lið. Fjögur efstu liðin komast beint á HM í Katar en liðið í 5. sæti fer í umspil við lið frá öðrum heimsálfum. Rekinn af velli eftir ljótt brot á Messi Argentína vann Venesúela á útivelli, 3-1, en heimamenn voru manni færri frá 32. mínútu eftir að Adrián Martínez fékk rautt spjald fyrir skelfilega tæklingu í legg Lionels Messi. Venezuela down to 10 men after this horror Luiz Martinez tackle on Messi. A potential leg-breaker. #WCQ2022pic.twitter.com/rBI9mmOBcP— 2021/22 Football Season (@JoySportsGH) September 3, 2021 Messi lék allan leikinn en það voru aðrir sem sáu um að skora mörkin fyrir Suður-Ameríkumeistarana. Lautaro Martínez gerði fyrsta markið í lok fyrri hálfleiks. Joaquin Correa og Ángel Correa komu inn af bekknum eftir klukkutíma leik og gerðu sitt markið hvor, áður en Yeferson Soteldo minnkaði muninn fyrir Venesúela úr víti í lokin. HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira
Brasilía var án fjölda leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins og sóttkvíarreglna honum tengdum. Níu leikmenn sem spila á Englandi gátu ekki verið með liðinu og tveir leikmenn sem kallaðir voru inn úr liði Zenit í Rússlandi þurftu að snúa aftur til Rússlands. Í liðinu í nótt voru þó leikmenn á borð við Neymar, Casemiro, Marquinhos og fleiri. Það var varamaðurinn Éverton Ribeiro, leikmaður Flamengo í Brasilíu, sem skoraði eina markið gegn Síle á 64. mínútu. Brasilía er með 21 stig, sex stigum á undan Argentínu á toppi riðilsins sem telur tíu lið. Fjögur efstu liðin komast beint á HM í Katar en liðið í 5. sæti fer í umspil við lið frá öðrum heimsálfum. Rekinn af velli eftir ljótt brot á Messi Argentína vann Venesúela á útivelli, 3-1, en heimamenn voru manni færri frá 32. mínútu eftir að Adrián Martínez fékk rautt spjald fyrir skelfilega tæklingu í legg Lionels Messi. Venezuela down to 10 men after this horror Luiz Martinez tackle on Messi. A potential leg-breaker. #WCQ2022pic.twitter.com/rBI9mmOBcP— 2021/22 Football Season (@JoySportsGH) September 3, 2021 Messi lék allan leikinn en það voru aðrir sem sáu um að skora mörkin fyrir Suður-Ameríkumeistarana. Lautaro Martínez gerði fyrsta markið í lok fyrri hálfleiks. Joaquin Correa og Ángel Correa komu inn af bekknum eftir klukkutíma leik og gerðu sitt markið hvor, áður en Yeferson Soteldo minnkaði muninn fyrir Venesúela úr víti í lokin.
HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Sjá meira