Bíll valt á Reykjanesbraut Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2021 23:16 Óhappið átti sér stað nærri Straumsvík. Vísir/vilhelm Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Reykjanesbraut við Straumsvík í dag með þeim afleiðingum að bílinn valt. Tilkynning barst um málið rétt upp úr hádegi en samkvæmt lögreglu hlutu ökumenn og farþegar minniháttar meiðsli. Bifreiðin var flutt af vettvangi með dráttarbifreið. Um hálf tvö var lögreglu tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem vespu hafði verið ekið aftan á aðra vespu með þeim afleiðingum að ökumenn féllu í götuna. Annar ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en grunur lék á að viðkomandi væri beinbrotinn. Stýrisbúnaður gekk inn í læri reiðhjólamanns Á þriðja tímanum fékk lögreglan tilkynningu um að reiðhjólmaður hafði fallið á reiðhjóli sínu í lausamöl í Vesturhlíð í Reykjavík og stýrisbúnaður hjólsins hafi gengið inn í læri hans. Fjarlæga þurfti stýrisbúnaðinn af hjólinu áður en unnt var að flytja hinn slasaða undir læknishendur á slysadeild. Ökumaður reiðhjólsins er á batavegi, að því er fram kemur i dagbók lögreglu. Klukkan 11 í dag var lögregla kölluð til vegna erlends vinnuafls á verkstað þar sem starfsmaður hafði ekki atvinnuleyfi hér á landi. Einn var handtekinn vegna málsins og jafnframt er verið að skoða stöðu fyrirtækisins sem viðkomandi var í vinnu hjá. Málið er sagt vera í rannsókn hjá lögreglu. Á fjórða tímanum lagði lögregla hald á kannabisræktun í íbúð í Árbæ. Tveir aðilar voru handteknir sem játuðu aðild sína að málinu og telst það upplýst. Lögreglumál Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Tilkynning barst um málið rétt upp úr hádegi en samkvæmt lögreglu hlutu ökumenn og farþegar minniháttar meiðsli. Bifreiðin var flutt af vettvangi með dráttarbifreið. Um hálf tvö var lögreglu tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem vespu hafði verið ekið aftan á aðra vespu með þeim afleiðingum að ökumenn féllu í götuna. Annar ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar en grunur lék á að viðkomandi væri beinbrotinn. Stýrisbúnaður gekk inn í læri reiðhjólamanns Á þriðja tímanum fékk lögreglan tilkynningu um að reiðhjólmaður hafði fallið á reiðhjóli sínu í lausamöl í Vesturhlíð í Reykjavík og stýrisbúnaður hjólsins hafi gengið inn í læri hans. Fjarlæga þurfti stýrisbúnaðinn af hjólinu áður en unnt var að flytja hinn slasaða undir læknishendur á slysadeild. Ökumaður reiðhjólsins er á batavegi, að því er fram kemur i dagbók lögreglu. Klukkan 11 í dag var lögregla kölluð til vegna erlends vinnuafls á verkstað þar sem starfsmaður hafði ekki atvinnuleyfi hér á landi. Einn var handtekinn vegna málsins og jafnframt er verið að skoða stöðu fyrirtækisins sem viðkomandi var í vinnu hjá. Málið er sagt vera í rannsókn hjá lögreglu. Á fjórða tímanum lagði lögregla hald á kannabisræktun í íbúð í Árbæ. Tveir aðilar voru handteknir sem játuðu aðild sína að málinu og telst það upplýst.
Lögreglumál Samgönguslys Hafnarfjörður Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira