Innlent

Báðir sem létust í vikunni úr Covid-19 erlendir ferðamenn

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Tveir hafa látist af völdum Covid-19 í þessari viku hér á landi. Báðir voru þeir erlendir ferðamenn í heimsókn á Íslandi.
Tveir hafa látist af völdum Covid-19 í þessari viku hér á landi. Báðir voru þeir erlendir ferðamenn í heimsókn á Íslandi.

Tveir hafa látist af völdum kórónuveirunnar í vikunni hér á landi. Báðir voru erlendir ferðamenn í heimsókn á Íslandi.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Embættis landlæknis. Þar kemur fram að annar þeirra hafi verið einstaklingur á sjötugsaldri sem var bólusettur og hinn á sextugsaldri, óbólusettur. 

Báðir höfðu verið veikir með Covid-19 í að minnsta kosti tvær vikur fyrir andlát. 

Frá upphafi faraldursins hafa alls 32 látist af völdum veirunnar hér á landi. 


Tengdar fréttir

Andlát vegna Covid-19

Sjúklingur á sextugsaldri lést á Landspítala í gær vegna Covid-19.

Andlát vegna Covid-19

Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×