Reus snýr aftur og þrír nýliðar í þýska hópnum sem mætir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 13:39 Marco Reus hefur ekki leikið með þýska landsliðinu í tvö ár. getty/Federico Gambarini Þrír nýliðar eru í þýska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein, Armeníu og Íslandi í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Hansi Flick tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók við þýska liðinu af Joachim Löw eftir Evrópumótið í sumar. Í hópnum eru þrír nýliðar, þeir Nico Schlotterbeck, David Raum og Karim Adeyemi. Þá er Marco Reus, fyrirliði Borussia Dortmund, í hópnum en hann hefur ekki leikið með þýska landsliðinu síðan 2019. Hansi #Flick names his first Germany squad for September's World Cup qualifiers #LIEGER #GERARM #ISLGER #DieMannschaft pic.twitter.com/fv4KUpoFCN— Germany (@DFB_Team_EN) August 27, 2021 Schlotterbeck er 22 ára varnarmaður sem leikur með Freiburg. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Union Berlin. Raum, sem er 23 ára, er miðjumaður hjá Hoffenheim en hann kom til liðsins frá Greuther Fürth í sumar. Hinn nítján Adeyemi er framherji sem leikur með Red Bull Salzburg. Hann hefur skorað fimm mörk í fjórum leikjum í austurrísku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Mats Hummels, varnarmaður Dortmund, er ekki í þýska hópnum og þá er Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, hættur í landsliðinu. Þýskaland mætir Liechtenstein í St. Gallen í Sviss 2. september, Armeníu í Stuttgart 5. september og Íslandi á Laugardalsvellinum 8. september. Þjóðverjar unnu fyrri leikinn gegn Íslendingum í Duisburg, 3-0. Þýskaland er í 3. sæti J-riðils undankeppni HM með sex stig eftir þrjá leiki. HM 2022 í Katar Þýski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Hansi Flick tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók við þýska liðinu af Joachim Löw eftir Evrópumótið í sumar. Í hópnum eru þrír nýliðar, þeir Nico Schlotterbeck, David Raum og Karim Adeyemi. Þá er Marco Reus, fyrirliði Borussia Dortmund, í hópnum en hann hefur ekki leikið með þýska landsliðinu síðan 2019. Hansi #Flick names his first Germany squad for September's World Cup qualifiers #LIEGER #GERARM #ISLGER #DieMannschaft pic.twitter.com/fv4KUpoFCN— Germany (@DFB_Team_EN) August 27, 2021 Schlotterbeck er 22 ára varnarmaður sem leikur með Freiburg. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Union Berlin. Raum, sem er 23 ára, er miðjumaður hjá Hoffenheim en hann kom til liðsins frá Greuther Fürth í sumar. Hinn nítján Adeyemi er framherji sem leikur með Red Bull Salzburg. Hann hefur skorað fimm mörk í fjórum leikjum í austurrísku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Mats Hummels, varnarmaður Dortmund, er ekki í þýska hópnum og þá er Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, hættur í landsliðinu. Þýskaland mætir Liechtenstein í St. Gallen í Sviss 2. september, Armeníu í Stuttgart 5. september og Íslandi á Laugardalsvellinum 8. september. Þjóðverjar unnu fyrri leikinn gegn Íslendingum í Duisburg, 3-0. Þýskaland er í 3. sæti J-riðils undankeppni HM með sex stig eftir þrjá leiki.
HM 2022 í Katar Þýski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira