Afganskur fótboltamaður lést eftir fall úr flugvél Bandaríkjahers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 07:30 Hundruðr Afgana hlaupa við hlið flugvél Bandaríkjahers sem var í flugtaki frá Kabúl. AP/UGC Afganski unglinglandsliðsmaðurinn Zaki Anwari lést á mánudaginn eftir að hafa fall úr flugvél sem var á leiðinni í burtu frá Kabul flugvellinum í Afganistan. Þúsundir fólks hefur leitað allra leiða til að sleppa frá Afganistan síðustu daga eftir að Talibanar tóku öll völd í landinu. 17-year-old Zaki Anwari, a member of Afghanistan's youth soccer team, was among the people who died desperately trying to cling to a U.S. military plane leaving Kabul. He had no hope and wanted a better life," a sports official said, confirming his death. https://t.co/ujrTNzv7xr— The New York Times (@nytimes) August 20, 2021 Margir þeirra voru svo örvæntingarfullir að þeir reyndu að hoppa um borð í flugvél sem var komin af stað. Afganski fréttamiðillinn Ariana sagði að Zaki hefði fallið úr Boeing C-17 flugvél Bandaríkjahers og örlög hans hefðu verið staðfest af íþróttastjóra landsins. „Hann sá enga aðra von og vildi reyna að tryggja sér betra líf,“ er haft eftir íþróttastjóranum og hann sagði líka að vonir Zaki um frama í fótboltanum voru orðnar að engu við yfirtöku Talibana í landinu. Young footballer fell to his death from US military plane leaving Kabulhttps://t.co/Ee0KRmDAUt— BBC News (World) (@BBCWorld) August 19, 2021 Hann hafði reynt að hanga á hjólabúnaði vélarinnar í flugtakinu en í flugvélinni sjálfri voru yfir sex hundruð Afganar sem höfðu heppnina með sér með því að fá far með henni í burtu frá Kabúl. Fjölmiðlar í Afganistan segir að minnsta kosti tveir létust eftir að hafa fallið úr vélinni þegar hún tók á loft. Það fundust líka líkamsleifar í lendingabúnaðinum þegar vélin lenti i Katar. Zaki Anwari var aðeins nítján ára gamall og átti leiki fyrir unglingalandslið Afganistan. Fótbolti Afganistan Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Þúsundir fólks hefur leitað allra leiða til að sleppa frá Afganistan síðustu daga eftir að Talibanar tóku öll völd í landinu. 17-year-old Zaki Anwari, a member of Afghanistan's youth soccer team, was among the people who died desperately trying to cling to a U.S. military plane leaving Kabul. He had no hope and wanted a better life," a sports official said, confirming his death. https://t.co/ujrTNzv7xr— The New York Times (@nytimes) August 20, 2021 Margir þeirra voru svo örvæntingarfullir að þeir reyndu að hoppa um borð í flugvél sem var komin af stað. Afganski fréttamiðillinn Ariana sagði að Zaki hefði fallið úr Boeing C-17 flugvél Bandaríkjahers og örlög hans hefðu verið staðfest af íþróttastjóra landsins. „Hann sá enga aðra von og vildi reyna að tryggja sér betra líf,“ er haft eftir íþróttastjóranum og hann sagði líka að vonir Zaki um frama í fótboltanum voru orðnar að engu við yfirtöku Talibana í landinu. Young footballer fell to his death from US military plane leaving Kabulhttps://t.co/Ee0KRmDAUt— BBC News (World) (@BBCWorld) August 19, 2021 Hann hafði reynt að hanga á hjólabúnaði vélarinnar í flugtakinu en í flugvélinni sjálfri voru yfir sex hundruð Afganar sem höfðu heppnina með sér með því að fá far með henni í burtu frá Kabúl. Fjölmiðlar í Afganistan segir að minnsta kosti tveir létust eftir að hafa fallið úr vélinni þegar hún tók á loft. Það fundust líka líkamsleifar í lendingabúnaðinum þegar vélin lenti i Katar. Zaki Anwari var aðeins nítján ára gamall og átti leiki fyrir unglingalandslið Afganistan.
Fótbolti Afganistan Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira