Arnór Ingvi rekinn af velli á Gillette Stadium í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 07:31 Tommy McNamara þakkar Arnóri Ingva fyrir stoðsendinguna í fyrsta marki New England Revolution í nótt. Getty/Fred Kfoury III New England Revolution tókst að landa sigri í MLS-deildinni þrátt fyrir að vera manni færri í átján mínútur. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason hafði fengið sitt annað gula spjald. New England Revolution vann 3-2 sigur á DC United og er áfram með yfirburðarforystu í Austurdeild MLS-deildarinnar í fótbolta. Leikið var á hinum fræga Gillette Stadium í Foxborough sem er auðvitað heimavöllur NFL-liðsins New England Patriots. DC United komst 1-0 yfir á tíu mínútu en New England svaraði með þremur mörkum þar af einu þeirra eftir að Arnór Ingvi fékk sitt annað gula spjald á 72. mínútu. A pastime as old as @MLS: @Tommy_Mc15 scoring GOLAZOS!#NERevs pic.twitter.com/YBylA0D84Y— New England Revolution (@NERevolution) August 19, 2021 Arnór Ingvi lagði upp jöfnunarmark Thomas McNamara á 49. mínútu, sem sjá má hér fyrir ofan, en þeir Tajon Buchanan og DeJuan Jones komu New England liðinu síðan í 3-1. Arnór fékk fyrra gula spjaldið sitt fyrir mótmæli á 33. mínútu og það seinna fyrir brot á 72. mínútu. DC United minnkaði muninn í eitt mark með mark á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Þetta var fimmta stoðsending Arnórs á tímabilinu í tuttugu leikjum en hann hefur skorað sjálfur tvö mörk. Þetta var jafnframt hans fyrsta rauða spjald í MLS-deildinni. Guðmundur Þórarinsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu þegar New York City liðið tapaði 1-0 á útivelli á móti Philadelphia Union. Guðmundur var sendur inn á völlinn strax eftir að Philadelphia skoraði eina mark leiksins. Róbert Orri Þhorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal sem gerði markalaust jafntefli við Cincinnati. Fótbolti Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
New England Revolution vann 3-2 sigur á DC United og er áfram með yfirburðarforystu í Austurdeild MLS-deildarinnar í fótbolta. Leikið var á hinum fræga Gillette Stadium í Foxborough sem er auðvitað heimavöllur NFL-liðsins New England Patriots. DC United komst 1-0 yfir á tíu mínútu en New England svaraði með þremur mörkum þar af einu þeirra eftir að Arnór Ingvi fékk sitt annað gula spjald á 72. mínútu. A pastime as old as @MLS: @Tommy_Mc15 scoring GOLAZOS!#NERevs pic.twitter.com/YBylA0D84Y— New England Revolution (@NERevolution) August 19, 2021 Arnór Ingvi lagði upp jöfnunarmark Thomas McNamara á 49. mínútu, sem sjá má hér fyrir ofan, en þeir Tajon Buchanan og DeJuan Jones komu New England liðinu síðan í 3-1. Arnór fékk fyrra gula spjaldið sitt fyrir mótmæli á 33. mínútu og það seinna fyrir brot á 72. mínútu. DC United minnkaði muninn í eitt mark með mark á sjöttu mínútu í uppbótartíma. Þetta var fimmta stoðsending Arnórs á tímabilinu í tuttugu leikjum en hann hefur skorað sjálfur tvö mörk. Þetta var jafnframt hans fyrsta rauða spjald í MLS-deildinni. Guðmundur Þórarinsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu þegar New York City liðið tapaði 1-0 á útivelli á móti Philadelphia Union. Guðmundur var sendur inn á völlinn strax eftir að Philadelphia skoraði eina mark leiksins. Róbert Orri Þhorkelsson var ekki í leikmannahópi Montréal sem gerði markalaust jafntefli við Cincinnati.
Fótbolti Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Halldór: Dómur af himnum ofan Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn