Vill skoða að hætt verði að setja fullbólusetta í sóttkví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2021 13:00 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, telur skynsamlegt að skoðað verði hvort hægt verði að taka hraðpróf gild til að koma í veg fyrir sóttkví hér á landi. Vísir/Vilhelm Samgöngu og sveitarstjórnarráðherra telur að skoða þurfi að hætt verði alveg að setja fullbólusetta í sóttkví. Heilbrigðisráðherra vill skoða málin betur. Í yfirlýsingu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær kemur fram að það verklag sem viðgengist hefur, að senda heilu bekkina eða árganga í sóttkví og jafnvel foreldra barna greinist einn smitaður gangi ekki til lengdar. Ljóst sé að verði þessar reglur í gildi á komandi vetri verði verulegar raskanir á skólastarfi í vetur með tilheyrandi raski fyrir fólk, fjölskyldur og vinnustaði. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það hafi verið til skoðunar að taka hraðpróf í gildi vegna þessa. „Það eru bæði reynsla frá öðrum þjóðum og rannsóknir sem sýna fram á að sjálfspróf heima fyrir í stað þess að börn og heilu bekkjadeildirnar og jafnvel foreldrar þeirra jafnvel fullbólusett fari í sóttkví nái sambærilegum árangri og sóttkvíin,“ sagði Sigurður Ingi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Hann telur þetta skynsamlega nálgun. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að þetta sé skynsamleg nálgun og vegna þess að við séum orðin fullbólusett að þetta sé eitthvað sem við getum lært af reynslu annarra þjóða,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hvort hætt verði alveg svið sóttkví hjá fullbólusettu fólki. „Það er eitt af því sem ég held að við þurfum að skoða inn í framtíðina ef við ætlum að læra að lifa með veirunni. við verðum hins vegar að fara varlega því það er talsvert af smitum í gangi en við þurfum líka að horfa inn í aðeins lengri framtíð, nokkrar vikur.“ Viðtalið við Sigurð Inga má sjá að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær kemur fram að það verklag sem viðgengist hefur, að senda heilu bekkina eða árganga í sóttkví og jafnvel foreldra barna greinist einn smitaður gangi ekki til lengdar. Ljóst sé að verði þessar reglur í gildi á komandi vetri verði verulegar raskanir á skólastarfi í vetur með tilheyrandi raski fyrir fólk, fjölskyldur og vinnustaði. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir að það hafi verið til skoðunar að taka hraðpróf í gildi vegna þessa. „Það eru bæði reynsla frá öðrum þjóðum og rannsóknir sem sýna fram á að sjálfspróf heima fyrir í stað þess að börn og heilu bekkjadeildirnar og jafnvel foreldrar þeirra jafnvel fullbólusett fari í sóttkví nái sambærilegum árangri og sóttkvíin,“ sagði Sigurður Ingi að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Hann telur þetta skynsamlega nálgun. „Ég hef verið þeirrar skoðunar að þetta sé skynsamleg nálgun og vegna þess að við séum orðin fullbólusett að þetta sé eitthvað sem við getum lært af reynslu annarra þjóða,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hvort hætt verði alveg svið sóttkví hjá fullbólusettu fólki. „Það er eitt af því sem ég held að við þurfum að skoða inn í framtíðina ef við ætlum að læra að lifa með veirunni. við verðum hins vegar að fara varlega því það er talsvert af smitum í gangi en við þurfum líka að horfa inn í aðeins lengri framtíð, nokkrar vikur.“ Viðtalið við Sigurð Inga má sjá að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent