Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 15:46 Þetta er heitasta treyjan í franska fótboltanum í dag. PSG-treyja Lionel Messi selst upp í verslunum og leikmenn í deildinni dreymir um að fá að skipta um treyju við Messi eftir leikina í vetur. AP/Francois Mori Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. Það hefur alltaf verið eftirsóknarvert að skipta um treyju við Messi eftir leikinn og hann er oft með tvær til að verða við óskum einhverja þeirra sem langar í treyjuna hans. Some players in the league are so 'excited' that they are desperately 'begging' to get Lionel Messi's shirt No other footballer could have this much of an effect on other professional players https://t.co/CJKLqHokU9— SPORTbible (@sportbible) August 13, 2021 Eftir öll þessi ár í spænsku deildinni þá eru margir leikmenn komnir með Messi treyju í safnið. Messi sjálfur á líka mjög myndarlegt treyjusafn líka. Erlendir fjölmiðlar segja frá miklum áhuga leikmanna úr frönsku deildinni að fá treyju Messi í vetur. Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður Monakó liðsins segir nokkra leikmenn í sínu liði sárlanga í Messi treyju. Það eru sérstaklega þeir ungu í liðinu sem eru að biðja Fabregas um að hjálpa sér að redda treyjuskiptum við Messi þegar liðin mætast á þessu tímabili. Fabregas og Messi þekkjast síðan þeir voru samn í Barcelona akademíunni. Þeir spiluðu líka seinna saman um tíma hjá Barcelona. „Það er mjög sérstakt fyrir þessa deild að Leo sé kominn í hana. Undanfarin ár hefur PSG reynt að vinna með stórum nöfnum en auðvitað er Leo sá allra stærsti. Það er enginn eins og hann. Gæðin aukast með honum,“ sagði Cesc Fabregas. „Þegar PSG vinnur ekki deildina þá sjá menn það sem stórslys. Þeir gafa eytt miklum pening og allir tala um að þetta sé eins liðs deild. Það verður líka vera pressa á þeim með þetta ofurlið. Það lítur út fyrir að þetta sé síðasta aldan af leikmönnum með því að fá Messi, Sergio Ramos og Gini Wijnaldum en við sjáum til hvert þeir komast,“ sagði Cesc. Franski boltinn Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Það hefur alltaf verið eftirsóknarvert að skipta um treyju við Messi eftir leikinn og hann er oft með tvær til að verða við óskum einhverja þeirra sem langar í treyjuna hans. Some players in the league are so 'excited' that they are desperately 'begging' to get Lionel Messi's shirt No other footballer could have this much of an effect on other professional players https://t.co/CJKLqHokU9— SPORTbible (@sportbible) August 13, 2021 Eftir öll þessi ár í spænsku deildinni þá eru margir leikmenn komnir með Messi treyju í safnið. Messi sjálfur á líka mjög myndarlegt treyjusafn líka. Erlendir fjölmiðlar segja frá miklum áhuga leikmanna úr frönsku deildinni að fá treyju Messi í vetur. Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður Monakó liðsins segir nokkra leikmenn í sínu liði sárlanga í Messi treyju. Það eru sérstaklega þeir ungu í liðinu sem eru að biðja Fabregas um að hjálpa sér að redda treyjuskiptum við Messi þegar liðin mætast á þessu tímabili. Fabregas og Messi þekkjast síðan þeir voru samn í Barcelona akademíunni. Þeir spiluðu líka seinna saman um tíma hjá Barcelona. „Það er mjög sérstakt fyrir þessa deild að Leo sé kominn í hana. Undanfarin ár hefur PSG reynt að vinna með stórum nöfnum en auðvitað er Leo sá allra stærsti. Það er enginn eins og hann. Gæðin aukast með honum,“ sagði Cesc Fabregas. „Þegar PSG vinnur ekki deildina þá sjá menn það sem stórslys. Þeir gafa eytt miklum pening og allir tala um að þetta sé eins liðs deild. Það verður líka vera pressa á þeim með þetta ofurlið. Það lítur út fyrir að þetta sé síðasta aldan af leikmönnum með því að fá Messi, Sergio Ramos og Gini Wijnaldum en við sjáum til hvert þeir komast,“ sagði Cesc.
Franski boltinn Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira