Girða fyrir allar smugur eftir að barn slapp út Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. ágúst 2021 14:05 Lundarsel er meðst fyrir miðju á þessari mynd. Barnið fannst á KA-svæðinu, efst fyrir miðju. Um 200-300 metrar eru frá leikskólanum á íþróttasvæði KA. Map.is Gengið verður vel úr skugga um að það endurtaki sig ekki að leikskólabarn sleppi út af leikskólalóð Lundarsels á Akureyri eftir að leikskólabarn slapp út um hlið á leikskólalóðinni í gær. Barnið fannst skömmu eftir að það slapp út á íþróttasvæði KA, skammt frá leikskólanum. Björg Sigurvinsdóttir, skólastjóri Lundarsels, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Segir hún að svo virðist sem að misskilningur hafi orðið í talningu á börnum þegar þau komu inn eftir útiveru sem varð til þess að ekki uppgötvaðist strax að barnið hefði sloppið út. Virðist það hafa sloppið út um hlið sem á, eins og öll hlið á leikskólalóðum, að vera lokað á leikskólatíma. Segir Björg að allt verði gert til að tryggja að þetta geti ekki endurtekið sig, starfsmenn séu í áfalli en allir séu þakklátir fyrir að barnið hafi ekki farið lengra en út á næsta knattspyrnuvöll, þar sem það fannst, á KA-svæðinu. Leikskólinn er staðsettur um 200-300 metra frá íþróttasvæði KA. „Þeir [iðnaðarmenn] komu strax og fóru að laga hliðin og ég er búinn að fara í gegnum starfsmannahópinn, í gegnum verklagsreglurnar. Þetta má bara ekki misfarast, að telja börnin inn,“ segir Björg og bætir við að einnig verði farið yfir hlið skólans til að tryggja að þau verði ekki skilin eftir opin, girt verði fyrir allar mögulegar smugur. „Þetta skal aldrei endurtaka sig þannig að það verður bara gjörsamlega gert þannig að það sé enginn möguleiki að þetta geti gerst.“ Skóla - og menntamál Akureyri Leikskólar Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Björg Sigurvinsdóttir, skólastjóri Lundarsels, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Segir hún að svo virðist sem að misskilningur hafi orðið í talningu á börnum þegar þau komu inn eftir útiveru sem varð til þess að ekki uppgötvaðist strax að barnið hefði sloppið út. Virðist það hafa sloppið út um hlið sem á, eins og öll hlið á leikskólalóðum, að vera lokað á leikskólatíma. Segir Björg að allt verði gert til að tryggja að þetta geti ekki endurtekið sig, starfsmenn séu í áfalli en allir séu þakklátir fyrir að barnið hafi ekki farið lengra en út á næsta knattspyrnuvöll, þar sem það fannst, á KA-svæðinu. Leikskólinn er staðsettur um 200-300 metra frá íþróttasvæði KA. „Þeir [iðnaðarmenn] komu strax og fóru að laga hliðin og ég er búinn að fara í gegnum starfsmannahópinn, í gegnum verklagsreglurnar. Þetta má bara ekki misfarast, að telja börnin inn,“ segir Björg og bætir við að einnig verði farið yfir hlið skólans til að tryggja að þau verði ekki skilin eftir opin, girt verði fyrir allar mögulegar smugur. „Þetta skal aldrei endurtaka sig þannig að það verður bara gjörsamlega gert þannig að það sé enginn möguleiki að þetta geti gerst.“
Skóla - og menntamál Akureyri Leikskólar Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira