Gunnhildur Yrsa fékk Ólympíugullið um hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 11:30 Erin McLeod fagnar hér Ólympíugullinu með klassískum hætti eftir sigur Kanada í úrslitaleiknum í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Getty/Naomi Baker Það voru fagnaðarfundir þegar Erin McLeod kom heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með gullverðlaun í farteskinu. Erin McLeod var í leikmannahópi kanadíska landsliðsins sem vann knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn í sögu landsliðs þjóðarinnar. McLeod er kærasta íslensku landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur en þær voru sameinaðar á ný þegar Erin kom heim til Flórída þar sem þær spila bæði með Orlando Pride í bandarísku deildinni. McLeod spilaði ekki mínútu á leikunum en var ónotaður varamaður í einum leik sem þýddi að hún átti rétt á að fá gullið eftir að Kanada vann Svíþjóð í vítakeppni í úrslitaleiknum. Gunnhildur Yrsa fékk Ólympíugullið um hálsinn eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. „Allt það gull sem mig gæti nokkurn tímann dreymt um,“ skrifaði Erin við myndina. View this post on Instagram A post shared by Erin McLeod (@erinmcleod1) Erin McLeod lék sinn fyrsta landsleik árið 2002 en hún hefur alls leikið 118 landsleiki fyrir Kanada frá þeim tíma. Hún hefur spilað 19 leiki á stórmótum þar af níu þeirra á Ólympíuleikunum 2008 og 2012. Hún missti af leikunum 2016 eftir að hafa slitið krossband í mars sama ár. Gunnhildur Yrsa hefur spilað 80 landsleiki fyrir Íslands hönd og var fyrirliði liðsins í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í vor. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Erin McLeod var í leikmannahópi kanadíska landsliðsins sem vann knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn í sögu landsliðs þjóðarinnar. McLeod er kærasta íslensku landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur en þær voru sameinaðar á ný þegar Erin kom heim til Flórída þar sem þær spila bæði með Orlando Pride í bandarísku deildinni. McLeod spilaði ekki mínútu á leikunum en var ónotaður varamaður í einum leik sem þýddi að hún átti rétt á að fá gullið eftir að Kanada vann Svíþjóð í vítakeppni í úrslitaleiknum. Gunnhildur Yrsa fékk Ólympíugullið um hálsinn eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan. „Allt það gull sem mig gæti nokkurn tímann dreymt um,“ skrifaði Erin við myndina. View this post on Instagram A post shared by Erin McLeod (@erinmcleod1) Erin McLeod lék sinn fyrsta landsleik árið 2002 en hún hefur alls leikið 118 landsleiki fyrir Kanada frá þeim tíma. Hún hefur spilað 19 leiki á stórmótum þar af níu þeirra á Ólympíuleikunum 2008 og 2012. Hún missti af leikunum 2016 eftir að hafa slitið krossband í mars sama ár. Gunnhildur Yrsa hefur spilað 80 landsleiki fyrir Íslands hönd og var fyrirliði liðsins í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í vor.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira