Tekur sér ekki frí þrátt fyrir að hafa spilað 73 leiki á innan við ári Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 20:30 Pedri í undanúrslitaleik Spánar og Ítalíu á EM í sumar. Shaun Botterill - UEFA/UEFA via Getty Images Spænski miðjumaðurinn Pedri mun snúa aftur til æfinga hjá félagi sínu, Barcelona, á miðvikudag. Þetta gerir hann þrátt fyrir að vera nýbúinn að ljúka keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó og hafa áður verið með Spáni á EM fyrr í sumar. Pedri er aðeins 18 ára gamall en hann stimplaði sig rækilega inn í lið Barcelona síðasta haust og var fastamaður hjá liðinu alla síðustu leiktíð. Hann heillaði Luis Enrique, landsliðsþjálfara Spánar, með frammistöðu sinni og vann sér einnig inn sæti í spænska landsliðinu. Pedri spilaði alla leiki Spánar á EM í sumar en var þrátt fyrir það einnig kallaður upp í U23 ára landslið Spánar sem fór á Ólympíuleikana í Tókýó síðsumars. Spánn fór þar alla leið í úrslit en tapaði fyrir Brasilíu í framlengdum leik. Pedri lék einnig alla leiki liðs síns á því móti. Hann setti þar með met þar sem hann hefur spilað 73 keppnisleiki með félagsliði og landsliði frá því að keppni hófst síðasta haust. PEDRI RECHAZA TENER VACACIONES Ronald Koeman le ofreció fiesta hasta el miércoles 18. Pero Pedri ha decidido NO aceptarlas y se incorporará el jueves. Decisión del jugador, el club le pidió que no fuera a los Juegos, y ahora quiere demostrar su compromiso. #FCBlive pic.twitter.com/gXDrfrN1DJ— Pol Alonso (@Polyccio8) August 9, 2021 Barcelona var ekki hlynnt þeirri ákvörðun hans að fara á Ólympíuleikana eftir EM en spænskir fjölmiðlar greina frá því að Pedri vilji á móti sína lit með því að mæta sem fyrst til æfinga á ný. Hann mun því ekki taka sér sumarfrí, sem Barcelona hefur boðið honum, heldur mæta til æfinga strax á miðvikudag. Áhugavert verður að sjá hvernig meðhöndlun Pedri mun fá hjá Barcelona á komandi dögum og vikum en það kann að reynast áhættusamt fyrir svo ungan mann að setja svo mikið álag á líkama sinn án hvíldar. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira
Pedri er aðeins 18 ára gamall en hann stimplaði sig rækilega inn í lið Barcelona síðasta haust og var fastamaður hjá liðinu alla síðustu leiktíð. Hann heillaði Luis Enrique, landsliðsþjálfara Spánar, með frammistöðu sinni og vann sér einnig inn sæti í spænska landsliðinu. Pedri spilaði alla leiki Spánar á EM í sumar en var þrátt fyrir það einnig kallaður upp í U23 ára landslið Spánar sem fór á Ólympíuleikana í Tókýó síðsumars. Spánn fór þar alla leið í úrslit en tapaði fyrir Brasilíu í framlengdum leik. Pedri lék einnig alla leiki liðs síns á því móti. Hann setti þar með met þar sem hann hefur spilað 73 keppnisleiki með félagsliði og landsliði frá því að keppni hófst síðasta haust. PEDRI RECHAZA TENER VACACIONES Ronald Koeman le ofreció fiesta hasta el miércoles 18. Pero Pedri ha decidido NO aceptarlas y se incorporará el jueves. Decisión del jugador, el club le pidió que no fuera a los Juegos, y ahora quiere demostrar su compromiso. #FCBlive pic.twitter.com/gXDrfrN1DJ— Pol Alonso (@Polyccio8) August 9, 2021 Barcelona var ekki hlynnt þeirri ákvörðun hans að fara á Ólympíuleikana eftir EM en spænskir fjölmiðlar greina frá því að Pedri vilji á móti sína lit með því að mæta sem fyrst til æfinga á ný. Hann mun því ekki taka sér sumarfrí, sem Barcelona hefur boðið honum, heldur mæta til æfinga strax á miðvikudag. Áhugavert verður að sjá hvernig meðhöndlun Pedri mun fá hjá Barcelona á komandi dögum og vikum en það kann að reynast áhættusamt fyrir svo ungan mann að setja svo mikið álag á líkama sinn án hvíldar.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Fleiri fréttir West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira