Tekur sér ekki frí þrátt fyrir að hafa spilað 73 leiki á innan við ári Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 20:30 Pedri í undanúrslitaleik Spánar og Ítalíu á EM í sumar. Shaun Botterill - UEFA/UEFA via Getty Images Spænski miðjumaðurinn Pedri mun snúa aftur til æfinga hjá félagi sínu, Barcelona, á miðvikudag. Þetta gerir hann þrátt fyrir að vera nýbúinn að ljúka keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó og hafa áður verið með Spáni á EM fyrr í sumar. Pedri er aðeins 18 ára gamall en hann stimplaði sig rækilega inn í lið Barcelona síðasta haust og var fastamaður hjá liðinu alla síðustu leiktíð. Hann heillaði Luis Enrique, landsliðsþjálfara Spánar, með frammistöðu sinni og vann sér einnig inn sæti í spænska landsliðinu. Pedri spilaði alla leiki Spánar á EM í sumar en var þrátt fyrir það einnig kallaður upp í U23 ára landslið Spánar sem fór á Ólympíuleikana í Tókýó síðsumars. Spánn fór þar alla leið í úrslit en tapaði fyrir Brasilíu í framlengdum leik. Pedri lék einnig alla leiki liðs síns á því móti. Hann setti þar með met þar sem hann hefur spilað 73 keppnisleiki með félagsliði og landsliði frá því að keppni hófst síðasta haust. PEDRI RECHAZA TENER VACACIONES Ronald Koeman le ofreció fiesta hasta el miércoles 18. Pero Pedri ha decidido NO aceptarlas y se incorporará el jueves. Decisión del jugador, el club le pidió que no fuera a los Juegos, y ahora quiere demostrar su compromiso. #FCBlive pic.twitter.com/gXDrfrN1DJ— Pol Alonso (@Polyccio8) August 9, 2021 Barcelona var ekki hlynnt þeirri ákvörðun hans að fara á Ólympíuleikana eftir EM en spænskir fjölmiðlar greina frá því að Pedri vilji á móti sína lit með því að mæta sem fyrst til æfinga á ný. Hann mun því ekki taka sér sumarfrí, sem Barcelona hefur boðið honum, heldur mæta til æfinga strax á miðvikudag. Áhugavert verður að sjá hvernig meðhöndlun Pedri mun fá hjá Barcelona á komandi dögum og vikum en það kann að reynast áhættusamt fyrir svo ungan mann að setja svo mikið álag á líkama sinn án hvíldar. Spænski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Pedri er aðeins 18 ára gamall en hann stimplaði sig rækilega inn í lið Barcelona síðasta haust og var fastamaður hjá liðinu alla síðustu leiktíð. Hann heillaði Luis Enrique, landsliðsþjálfara Spánar, með frammistöðu sinni og vann sér einnig inn sæti í spænska landsliðinu. Pedri spilaði alla leiki Spánar á EM í sumar en var þrátt fyrir það einnig kallaður upp í U23 ára landslið Spánar sem fór á Ólympíuleikana í Tókýó síðsumars. Spánn fór þar alla leið í úrslit en tapaði fyrir Brasilíu í framlengdum leik. Pedri lék einnig alla leiki liðs síns á því móti. Hann setti þar með met þar sem hann hefur spilað 73 keppnisleiki með félagsliði og landsliði frá því að keppni hófst síðasta haust. PEDRI RECHAZA TENER VACACIONES Ronald Koeman le ofreció fiesta hasta el miércoles 18. Pero Pedri ha decidido NO aceptarlas y se incorporará el jueves. Decisión del jugador, el club le pidió que no fuera a los Juegos, y ahora quiere demostrar su compromiso. #FCBlive pic.twitter.com/gXDrfrN1DJ— Pol Alonso (@Polyccio8) August 9, 2021 Barcelona var ekki hlynnt þeirri ákvörðun hans að fara á Ólympíuleikana eftir EM en spænskir fjölmiðlar greina frá því að Pedri vilji á móti sína lit með því að mæta sem fyrst til æfinga á ný. Hann mun því ekki taka sér sumarfrí, sem Barcelona hefur boðið honum, heldur mæta til æfinga strax á miðvikudag. Áhugavert verður að sjá hvernig meðhöndlun Pedri mun fá hjá Barcelona á komandi dögum og vikum en það kann að reynast áhættusamt fyrir svo ungan mann að setja svo mikið álag á líkama sinn án hvíldar.
Spænski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira