Smit í Reykjadal: „Ofsalega leið og sorgmædd yfir þessum aðstæðum“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. ágúst 2021 10:44 Börn og ungmenni skemmta sér vel á sumrin í Reykjadal. slf.is Tæplega áttatíu manns eru komnir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í Reykjadal, sumarbúðum fyrir fötluð börn og ungmenni, um helgina. Forstöðukona Reykjadals segist sorgmædd yfir aðstæðunum en vonar að bólusetningar dugi til að verja þennan viðkvæma hóp. Starfsmaður í Reykjadal greindist með kórónuveiruna á laugardag og í beinu framhaldi voru allir, fimmtíu starfsmenn og tuttugu og sjö gestir, sendir í sóttkví, að sögn Margrétar Völu Marteinsdóttur, forstöðukonu Reykjadals. „Þetta er ofsalega viðkvæmur hópur sem var í dvöl hjá okkur og við erum auðvitað ekki róleg yfir þessum aðstæðum en það var ofboðslega góð samvinna milli foreldra, starfsfólks og gesta sem voru í Reykjadal sem varð til þess að við náðum að rýma húsið á mettíma og koma öllum heim í sóttkví.“ Margrét segir að góð samvinna hafi verið á milli Reykjadals, foreldra og smitrakningarteymisins. „Í fyrra við náðum að klára sumarið og náðum að klára allar okkar vikur og vorum auðvitað að vona það besta að við myndum ná því í sumar. Þetta er hópur sem að var búinn að bíða allra lengst eftir sinni sumardvöl og hópur sem hefur verið mikið einangraður a þessum tíma sem við höfum verið að kljast við vieuna þannig að það gerir þessar aðstæður enn erfiðari og eins og ég sagði áðan við erum bara ofsalega sorgmædd yfir þessum aðstæðum.“ Enginn hefur fundið fyrir einkennum frá því að veiran greindist, en starfsmaðurinn var sömuleiðis nær einkennalaus. „Við erum auðvitað bara ofsalega leið og sorgmædd yfir þessum aðstæðum. Við vorum búin að eiga mjög góða daga með hópnum sem var í Reykjadal og okkur langaði ekkert frekar en að klára dvölina og skapa ógleymanlegar minningar með þessum gestum en svo eins og ég hef sagt þá læddist veiran inn með látum,“ segir Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona Reykjadals. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mosfellsbær Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira
Starfsmaður í Reykjadal greindist með kórónuveiruna á laugardag og í beinu framhaldi voru allir, fimmtíu starfsmenn og tuttugu og sjö gestir, sendir í sóttkví, að sögn Margrétar Völu Marteinsdóttur, forstöðukonu Reykjadals. „Þetta er ofsalega viðkvæmur hópur sem var í dvöl hjá okkur og við erum auðvitað ekki róleg yfir þessum aðstæðum en það var ofboðslega góð samvinna milli foreldra, starfsfólks og gesta sem voru í Reykjadal sem varð til þess að við náðum að rýma húsið á mettíma og koma öllum heim í sóttkví.“ Margrét segir að góð samvinna hafi verið á milli Reykjadals, foreldra og smitrakningarteymisins. „Í fyrra við náðum að klára sumarið og náðum að klára allar okkar vikur og vorum auðvitað að vona það besta að við myndum ná því í sumar. Þetta er hópur sem að var búinn að bíða allra lengst eftir sinni sumardvöl og hópur sem hefur verið mikið einangraður a þessum tíma sem við höfum verið að kljast við vieuna þannig að það gerir þessar aðstæður enn erfiðari og eins og ég sagði áðan við erum bara ofsalega sorgmædd yfir þessum aðstæðum.“ Enginn hefur fundið fyrir einkennum frá því að veiran greindist, en starfsmaðurinn var sömuleiðis nær einkennalaus. „Við erum auðvitað bara ofsalega leið og sorgmædd yfir þessum aðstæðum. Við vorum búin að eiga mjög góða daga með hópnum sem var í Reykjadal og okkur langaði ekkert frekar en að klára dvölina og skapa ógleymanlegar minningar með þessum gestum en svo eins og ég hef sagt þá læddist veiran inn með látum,“ segir Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona Reykjadals.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mosfellsbær Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Sjá meira