Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 15:01 Christian Eriksen sést hér léttur á æfingasvæði Inter. inter.it Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Eriksen var lífgaður við á vellinum í Kaupmannahöfn og fluttur á sjúkrahús þar sem græddur var gangráður í hann. Danska liðið komst alla leið í undanúrslit keppninnar án hans og hann náði að heimsækja liðið áður en mótinu lauk. Eriksen er leikmaður Internazionale á Ítalíu og flaug til Ítalíu í vikunni til að hitta forráðamenn félagsins og samherja sína hjá ítölsku meisturunum. Ítalska félagið sagði leikmanninn vera í góðu ástandi bæði líkamlega og andlega. Í dag bárust síðan fréttir af því að danski miðjumaðurinn ætli sér að halda fótboltaferli sínum áfram. Christian Eriksen - "It went well for me ... In four-five months I'll be back to play." Incredible news! pic.twitter.com/wFvOPxelXc— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 5, 2021 Eriksen fylgir ráðum lækna sinna í Kaupmannahöfn og þeir munu halda áfram að fylgjast með honum í samvinnu með ítalska félaginu. Það var tekið vel á móti Eriksen á æfingasvæði Inter og hann er staðráðinn að snúa aftur á völlinn. „Þetta gekk vel hjá mér. Ég mun spila fótbolta aftur eftir fjóra til fimm mánuði,“ er haft eftir Christian Eriksen. | VIDEO Eriksen ritorna al Suning Training Centre pic.twitter.com/jp6CWqVnAV— Inter (@Inter) August 4, 2021 Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Eriksen var lífgaður við á vellinum í Kaupmannahöfn og fluttur á sjúkrahús þar sem græddur var gangráður í hann. Danska liðið komst alla leið í undanúrslit keppninnar án hans og hann náði að heimsækja liðið áður en mótinu lauk. Eriksen er leikmaður Internazionale á Ítalíu og flaug til Ítalíu í vikunni til að hitta forráðamenn félagsins og samherja sína hjá ítölsku meisturunum. Ítalska félagið sagði leikmanninn vera í góðu ástandi bæði líkamlega og andlega. Í dag bárust síðan fréttir af því að danski miðjumaðurinn ætli sér að halda fótboltaferli sínum áfram. Christian Eriksen - "It went well for me ... In four-five months I'll be back to play." Incredible news! pic.twitter.com/wFvOPxelXc— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 5, 2021 Eriksen fylgir ráðum lækna sinna í Kaupmannahöfn og þeir munu halda áfram að fylgjast með honum í samvinnu með ítalska félaginu. Það var tekið vel á móti Eriksen á æfingasvæði Inter og hann er staðráðinn að snúa aftur á völlinn. „Þetta gekk vel hjá mér. Ég mun spila fótbolta aftur eftir fjóra til fimm mánuði,“ er haft eftir Christian Eriksen. | VIDEO Eriksen ritorna al Suning Training Centre pic.twitter.com/jp6CWqVnAV— Inter (@Inter) August 4, 2021
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira