Ýmis kerfi komin að þolmörkum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2021 11:15 Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis, sagði örvunarbólusetningar „á fullu“. Skjáskot Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra segir stöðu kórónuveirufaraldursins hafa þyngst og að ýmis kerfi séu komin að þolmörkum. Hann segir hlutfall alvarlega veika minna en áður en það sé takmörkuðu huggun þegar um sé að ræða heilsu fólks. Þetta kom fram á upplýsingafundi rétt í þessu. Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis, segir örvunarbólusetningar kennara og skólastarfsmanna „á fullu“ og verið sé að undirbúa bólusetningar barna á aldrinum 12 til 15 ára. Meðal annars sé unnið að því að finna hentugt húsnæði fyrir þær bólusetningar en þær hefjist af fullum krafti þegar örvunarbólusetningum Janssen-þega sé lokið. Að sögn Kamillu er mikilvægt að þeir sem séu núna að greinast með Covid-19 eða greindust fyrr í sumar fari ekki í örvunarbólusetningu fyrr en þremur mánuðum eftir veikindin. Þá segir hún að þeir sem hafi fengið Covid-19 eftir að hafa verið bólusettir fái ekki örvunarskammt á næstunni, þar sem smit sé jafngildi örvunarskammts. Segir hún embættið hafa fengið kvartanir vegna skorts á upplýsingum fyrir þá sem hafa bæði fengið Covid-19 og bólusetningu og að til standi að kippa því í liðinn um leið og færi gefst. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Hann segir hlutfall alvarlega veika minna en áður en það sé takmörkuðu huggun þegar um sé að ræða heilsu fólks. Þetta kom fram á upplýsingafundi rétt í þessu. Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis, segir örvunarbólusetningar kennara og skólastarfsmanna „á fullu“ og verið sé að undirbúa bólusetningar barna á aldrinum 12 til 15 ára. Meðal annars sé unnið að því að finna hentugt húsnæði fyrir þær bólusetningar en þær hefjist af fullum krafti þegar örvunarbólusetningum Janssen-þega sé lokið. Að sögn Kamillu er mikilvægt að þeir sem séu núna að greinast með Covid-19 eða greindust fyrr í sumar fari ekki í örvunarbólusetningu fyrr en þremur mánuðum eftir veikindin. Þá segir hún að þeir sem hafi fengið Covid-19 eftir að hafa verið bólusettir fái ekki örvunarskammt á næstunni, þar sem smit sé jafngildi örvunarskammts. Segir hún embættið hafa fengið kvartanir vegna skorts á upplýsingum fyrir þá sem hafa bæði fengið Covid-19 og bólusetningu og að til standi að kippa því í liðinn um leið og færi gefst.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent