Solskjær framlengir við Manchester United Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2021 11:30 Solskjær verður áfram við stjórnvölin næstu þrjú árin í rauða hluta Manchester-borgar. Andy Rain/Getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. United gaf út tilkynningu þess efnis í dag. Solskjær tók við United af Portúgalanum José Mourinho í árslok 2018 og var þá ráðinn til bráðabirgða. Í kjölfar þess gerði hann þriggja ára samning sem rann til næsta sumars, 2022. Nú hefur United tryggt framtíð Norðmannsins hjá félaginu með nýjum þriggja ára samningi, sem rennur út sumarið 2024. Our past. Our present. . We are delighted to announce that Ole has signed a new deal with the club! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 24, 2021 United fékk 66 stig undir stjórn Solskjærs eftir að hann tók við af Mourinho, en fékk sama stigafjölda á fyrsta heila tímabilinu undir hans stjórn. Á því fyrra hafnaði United í 6. sæti deildarinnar en það dugði til 3. sætis á því síðara. United komst þá í undanúrslit í þremur keppnum; deildabikarnum, FA-bikarnum og Evrópudeildinni tímabilið 2019-20 undir stjórn Solskjærs. Á nýliðinni leiktíð stýrði Solskjær liðinu í annað sæti deildarinnar, á eftir grönnunum í Manchester City, og varð hann þar með sá fyrsti til að stýra United í Meistaradeildarsæti tvö tímabil í röð frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Liðið komst þá í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði fyrir spænska liðinu Villarreal eftir vítaspyrnukeppni í undanúrslitum. Solskjær leitar enn síns fyrsta titils með félaginu, það er sem stjóri, en hann vann sex Englandsmeistaratitla, auk tveggja bikartitla og Meistaradeildartitils sem leikmaður félagsins árin 1996 til 2007. Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Sjá meira
Solskjær tók við United af Portúgalanum José Mourinho í árslok 2018 og var þá ráðinn til bráðabirgða. Í kjölfar þess gerði hann þriggja ára samning sem rann til næsta sumars, 2022. Nú hefur United tryggt framtíð Norðmannsins hjá félaginu með nýjum þriggja ára samningi, sem rennur út sumarið 2024. Our past. Our present. . We are delighted to announce that Ole has signed a new deal with the club! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 24, 2021 United fékk 66 stig undir stjórn Solskjærs eftir að hann tók við af Mourinho, en fékk sama stigafjölda á fyrsta heila tímabilinu undir hans stjórn. Á því fyrra hafnaði United í 6. sæti deildarinnar en það dugði til 3. sætis á því síðara. United komst þá í undanúrslit í þremur keppnum; deildabikarnum, FA-bikarnum og Evrópudeildinni tímabilið 2019-20 undir stjórn Solskjærs. Á nýliðinni leiktíð stýrði Solskjær liðinu í annað sæti deildarinnar, á eftir grönnunum í Manchester City, og varð hann þar með sá fyrsti til að stýra United í Meistaradeildarsæti tvö tímabil í röð frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Liðið komst þá í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði fyrir spænska liðinu Villarreal eftir vítaspyrnukeppni í undanúrslitum. Solskjær leitar enn síns fyrsta titils með félaginu, það er sem stjóri, en hann vann sex Englandsmeistaratitla, auk tveggja bikartitla og Meistaradeildartitils sem leikmaður félagsins árin 1996 til 2007.
Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn