Neitar sök fyrir rétti í heimilsofbeldismáli Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 17:00 Giggs á leið til réttarhaldanna í dag. Christopher Furlong/Getty Images Réttarhöld yfir Ryan Giggs, fyrrum leikmanns Manchester United og þjálfara velska landsliðsins, hófust í Manchester-borg í dag. Giggs er ákærður fyrir heimilsofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Giggs var ásakaður um stjórnsemislega hegðun og þvingun gagnvart fyrrum kærustu sinni Kate Greville fyrir rétti í dag. Giggs er meðal annars sakaður um að hafa skallað Greville og beitt bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi í þau þrjú ár sem þau voru saman, milli 2017 og 2020. Vara má við að listinn yfir ásakanir Greville á hendur Giggs er ekki geðsleg lesning. Ásakanirnar sem komu fram í réttarsalnum í dag eru meðal annars að Giggs hafi: sent á hana skilaboð í sífellu á meðan hún var úti á lífinu með öðrum hóta að senda tölvupósta á vini hennar og vinnufélaga um kynferðislegar athafnir þeirra kasta henni út úr húsi sínu þegar hún spurði hann um samband hans við aðrar konur sparka í bak hennar og kasta henni naktri út af hótelherbergi í Lundúnum þegar hún sakaði hann um að reyna við aðrar konur senda mikinn fjölda óþægilegra skilaboða og hringja látlaust þegar hún hótaði að hætta með honum mæta oft óumbeðinn heim til hennar og heim til vina hennar eftir að hún reyndi að hætta með honum Þá er Giggs einnig sakaður um að hafa skallað Greville 1. nóvember 2020 og á þá einnig að hafa ráðist að systur hennar sama dag. Giggs neitaði öllum þessum ásökunum þegar málið var tekið fyrir í réttarsal í dag. Tíu daga réttarhöld voru skipulögð, en hefjast ekki fyrr en 24. janúar á næsta ári. Giggs er 47 ára gamall og er leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United. Hann vann 13 Englandsmeistaratitla með liðinu og varð síðar landsliðsþjálfari Wales árið 2018. Aðstoðarþjálfari hans Rob Page hefur stýrt liðinu eftir að Giggs var handtekinn í nóvember 2020. Mál Ryan Giggs Heimilisofbeldi Bretland Wales Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Giggs var ásakaður um stjórnsemislega hegðun og þvingun gagnvart fyrrum kærustu sinni Kate Greville fyrir rétti í dag. Giggs er meðal annars sakaður um að hafa skallað Greville og beitt bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi í þau þrjú ár sem þau voru saman, milli 2017 og 2020. Vara má við að listinn yfir ásakanir Greville á hendur Giggs er ekki geðsleg lesning. Ásakanirnar sem komu fram í réttarsalnum í dag eru meðal annars að Giggs hafi: sent á hana skilaboð í sífellu á meðan hún var úti á lífinu með öðrum hóta að senda tölvupósta á vini hennar og vinnufélaga um kynferðislegar athafnir þeirra kasta henni út úr húsi sínu þegar hún spurði hann um samband hans við aðrar konur sparka í bak hennar og kasta henni naktri út af hótelherbergi í Lundúnum þegar hún sakaði hann um að reyna við aðrar konur senda mikinn fjölda óþægilegra skilaboða og hringja látlaust þegar hún hótaði að hætta með honum mæta oft óumbeðinn heim til hennar og heim til vina hennar eftir að hún reyndi að hætta með honum Þá er Giggs einnig sakaður um að hafa skallað Greville 1. nóvember 2020 og á þá einnig að hafa ráðist að systur hennar sama dag. Giggs neitaði öllum þessum ásökunum þegar málið var tekið fyrir í réttarsal í dag. Tíu daga réttarhöld voru skipulögð, en hefjast ekki fyrr en 24. janúar á næsta ári. Giggs er 47 ára gamall og er leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United. Hann vann 13 Englandsmeistaratitla með liðinu og varð síðar landsliðsþjálfari Wales árið 2018. Aðstoðarþjálfari hans Rob Page hefur stýrt liðinu eftir að Giggs var handtekinn í nóvember 2020.
Mál Ryan Giggs Heimilisofbeldi Bretland Wales Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira