Neitar sök fyrir rétti í heimilsofbeldismáli Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 17:00 Giggs á leið til réttarhaldanna í dag. Christopher Furlong/Getty Images Réttarhöld yfir Ryan Giggs, fyrrum leikmanns Manchester United og þjálfara velska landsliðsins, hófust í Manchester-borg í dag. Giggs er ákærður fyrir heimilsofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Giggs var ásakaður um stjórnsemislega hegðun og þvingun gagnvart fyrrum kærustu sinni Kate Greville fyrir rétti í dag. Giggs er meðal annars sakaður um að hafa skallað Greville og beitt bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi í þau þrjú ár sem þau voru saman, milli 2017 og 2020. Vara má við að listinn yfir ásakanir Greville á hendur Giggs er ekki geðsleg lesning. Ásakanirnar sem komu fram í réttarsalnum í dag eru meðal annars að Giggs hafi: sent á hana skilaboð í sífellu á meðan hún var úti á lífinu með öðrum hóta að senda tölvupósta á vini hennar og vinnufélaga um kynferðislegar athafnir þeirra kasta henni út úr húsi sínu þegar hún spurði hann um samband hans við aðrar konur sparka í bak hennar og kasta henni naktri út af hótelherbergi í Lundúnum þegar hún sakaði hann um að reyna við aðrar konur senda mikinn fjölda óþægilegra skilaboða og hringja látlaust þegar hún hótaði að hætta með honum mæta oft óumbeðinn heim til hennar og heim til vina hennar eftir að hún reyndi að hætta með honum Þá er Giggs einnig sakaður um að hafa skallað Greville 1. nóvember 2020 og á þá einnig að hafa ráðist að systur hennar sama dag. Giggs neitaði öllum þessum ásökunum þegar málið var tekið fyrir í réttarsal í dag. Tíu daga réttarhöld voru skipulögð, en hefjast ekki fyrr en 24. janúar á næsta ári. Giggs er 47 ára gamall og er leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United. Hann vann 13 Englandsmeistaratitla með liðinu og varð síðar landsliðsþjálfari Wales árið 2018. Aðstoðarþjálfari hans Rob Page hefur stýrt liðinu eftir að Giggs var handtekinn í nóvember 2020. Mál Ryan Giggs Heimilisofbeldi Bretland Wales Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Giggs var ásakaður um stjórnsemislega hegðun og þvingun gagnvart fyrrum kærustu sinni Kate Greville fyrir rétti í dag. Giggs er meðal annars sakaður um að hafa skallað Greville og beitt bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi í þau þrjú ár sem þau voru saman, milli 2017 og 2020. Vara má við að listinn yfir ásakanir Greville á hendur Giggs er ekki geðsleg lesning. Ásakanirnar sem komu fram í réttarsalnum í dag eru meðal annars að Giggs hafi: sent á hana skilaboð í sífellu á meðan hún var úti á lífinu með öðrum hóta að senda tölvupósta á vini hennar og vinnufélaga um kynferðislegar athafnir þeirra kasta henni út úr húsi sínu þegar hún spurði hann um samband hans við aðrar konur sparka í bak hennar og kasta henni naktri út af hótelherbergi í Lundúnum þegar hún sakaði hann um að reyna við aðrar konur senda mikinn fjölda óþægilegra skilaboða og hringja látlaust þegar hún hótaði að hætta með honum mæta oft óumbeðinn heim til hennar og heim til vina hennar eftir að hún reyndi að hætta með honum Þá er Giggs einnig sakaður um að hafa skallað Greville 1. nóvember 2020 og á þá einnig að hafa ráðist að systur hennar sama dag. Giggs neitaði öllum þessum ásökunum þegar málið var tekið fyrir í réttarsal í dag. Tíu daga réttarhöld voru skipulögð, en hefjast ekki fyrr en 24. janúar á næsta ári. Giggs er 47 ára gamall og er leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United. Hann vann 13 Englandsmeistaratitla með liðinu og varð síðar landsliðsþjálfari Wales árið 2018. Aðstoðarþjálfari hans Rob Page hefur stýrt liðinu eftir að Giggs var handtekinn í nóvember 2020.
Mál Ryan Giggs Heimilisofbeldi Bretland Wales Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira