Kolbeinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 13:30 Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik með Gautaborg í umferðinni sem var að líða. Gautaborg Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik í 3-2 sigri Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Kolbeinn var í kjölfarið valinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð. Mikið hefur gengið á hjá Gautaborg undanfarið og var talið að sæti Kolbeins gæti verið í hættu þar sem sænska goðsögnin Marcus Berg gekk í raðir liðsins nýverið. Þeir byrjuðu hins vegar saman frammi gegn Mjällby og reyndist það góð ákvörðun. 1-1! Sigthorsson kvitterar för sitt IFK GöteborgSe matchen just nu på https://t.co/BJ6IiIqhp8 pic.twitter.com/aRMWnwMKbM— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 18, 2021 Báðir komust þeir á blað en ásamt því að skora gerði Kolbeinn sér lítið fyrir og lagði upp hin tvö mörk Gautaborgar í leiknum. „Mikið af fyrirsögnunum snúast eðlilega um endurkomu Marcus Berg en samherji hans Kolbeinn Sigþórsson bar af í umferðinni. Hann stýrði umferðinni í háloftunum og það er mjög erfitt að stöðva hann. Mark og tvær stoðsendingar þýða að hann er leikmaður umferðarinnar,“ segir í umfjöllun sænska miðilsins Discovery + Sport. Omgångens spelare hittar vi i @IFKGoteborg. Många av rubrikerna handlade såklart om Marcus Berg men hans strikerpartner Kolbeinn Sigthorsson stack ut. Med sin dominans i luftrummet är han ytterst svårstoppad och ett mål samt två assist gör anfallaren till omgångens spelare. pic.twitter.com/kNtihchXIA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 20, 2021 Gautaborg er í 7. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 11 umferðum. Kolbeinn hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í deildinni til þessa. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira
Mikið hefur gengið á hjá Gautaborg undanfarið og var talið að sæti Kolbeins gæti verið í hættu þar sem sænska goðsögnin Marcus Berg gekk í raðir liðsins nýverið. Þeir byrjuðu hins vegar saman frammi gegn Mjällby og reyndist það góð ákvörðun. 1-1! Sigthorsson kvitterar för sitt IFK GöteborgSe matchen just nu på https://t.co/BJ6IiIqhp8 pic.twitter.com/aRMWnwMKbM— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 18, 2021 Báðir komust þeir á blað en ásamt því að skora gerði Kolbeinn sér lítið fyrir og lagði upp hin tvö mörk Gautaborgar í leiknum. „Mikið af fyrirsögnunum snúast eðlilega um endurkomu Marcus Berg en samherji hans Kolbeinn Sigþórsson bar af í umferðinni. Hann stýrði umferðinni í háloftunum og það er mjög erfitt að stöðva hann. Mark og tvær stoðsendingar þýða að hann er leikmaður umferðarinnar,“ segir í umfjöllun sænska miðilsins Discovery + Sport. Omgångens spelare hittar vi i @IFKGoteborg. Många av rubrikerna handlade såklart om Marcus Berg men hans strikerpartner Kolbeinn Sigthorsson stack ut. Med sin dominans i luftrummet är han ytterst svårstoppad och ett mål samt två assist gör anfallaren till omgångens spelare. pic.twitter.com/kNtihchXIA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 20, 2021 Gautaborg er í 7. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 11 umferðum. Kolbeinn hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í deildinni til þessa.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Sjá meira