Kolbeinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 13:30 Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik með Gautaborg í umferðinni sem var að líða. Gautaborg Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson átti frábæran leik í 3-2 sigri Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Kolbeinn var í kjölfarið valinn leikmaður umferðarinnar í Svíþjóð. Mikið hefur gengið á hjá Gautaborg undanfarið og var talið að sæti Kolbeins gæti verið í hættu þar sem sænska goðsögnin Marcus Berg gekk í raðir liðsins nýverið. Þeir byrjuðu hins vegar saman frammi gegn Mjällby og reyndist það góð ákvörðun. 1-1! Sigthorsson kvitterar för sitt IFK GöteborgSe matchen just nu på https://t.co/BJ6IiIqhp8 pic.twitter.com/aRMWnwMKbM— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 18, 2021 Báðir komust þeir á blað en ásamt því að skora gerði Kolbeinn sér lítið fyrir og lagði upp hin tvö mörk Gautaborgar í leiknum. „Mikið af fyrirsögnunum snúast eðlilega um endurkomu Marcus Berg en samherji hans Kolbeinn Sigþórsson bar af í umferðinni. Hann stýrði umferðinni í háloftunum og það er mjög erfitt að stöðva hann. Mark og tvær stoðsendingar þýða að hann er leikmaður umferðarinnar,“ segir í umfjöllun sænska miðilsins Discovery + Sport. Omgångens spelare hittar vi i @IFKGoteborg. Många av rubrikerna handlade såklart om Marcus Berg men hans strikerpartner Kolbeinn Sigthorsson stack ut. Med sin dominans i luftrummet är han ytterst svårstoppad och ett mål samt två assist gör anfallaren till omgångens spelare. pic.twitter.com/kNtihchXIA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 20, 2021 Gautaborg er í 7. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 11 umferðum. Kolbeinn hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í deildinni til þessa. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira
Mikið hefur gengið á hjá Gautaborg undanfarið og var talið að sæti Kolbeins gæti verið í hættu þar sem sænska goðsögnin Marcus Berg gekk í raðir liðsins nýverið. Þeir byrjuðu hins vegar saman frammi gegn Mjällby og reyndist það góð ákvörðun. 1-1! Sigthorsson kvitterar för sitt IFK GöteborgSe matchen just nu på https://t.co/BJ6IiIqhp8 pic.twitter.com/aRMWnwMKbM— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 18, 2021 Báðir komust þeir á blað en ásamt því að skora gerði Kolbeinn sér lítið fyrir og lagði upp hin tvö mörk Gautaborgar í leiknum. „Mikið af fyrirsögnunum snúast eðlilega um endurkomu Marcus Berg en samherji hans Kolbeinn Sigþórsson bar af í umferðinni. Hann stýrði umferðinni í háloftunum og það er mjög erfitt að stöðva hann. Mark og tvær stoðsendingar þýða að hann er leikmaður umferðarinnar,“ segir í umfjöllun sænska miðilsins Discovery + Sport. Omgångens spelare hittar vi i @IFKGoteborg. Många av rubrikerna handlade såklart om Marcus Berg men hans strikerpartner Kolbeinn Sigthorsson stack ut. Med sin dominans i luftrummet är han ytterst svårstoppad och ett mål samt två assist gör anfallaren till omgångens spelare. pic.twitter.com/kNtihchXIA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 20, 2021 Gautaborg er í 7. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 11 umferðum. Kolbeinn hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í deildinni til þessa.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira