Fjöldi útlendinga hefur tafið bólusetningar í dag Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. júlí 2021 14:42 Röðin klukkan um 14:30 í dag. vísir/óttar Ljúka átti bólusetningardeginum í dag klukkan tvö en aðsókn hefur verið nokkuð meiri en heilsugæslan gerði ráð fyrir að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjá heilsugæslunni. Því verður haldið áfram að bólusetja í dag þar til aðsóknin fer að róast. Röðin í opnu bólusetninguna sést vel út um gluggann af skrifstofu Vísis og er hún enn nokkuð löng þegar þetta er skrifað eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Um sjö þúsund skammtar af bóluefni Pfizer voru gefnir í endurbólusetningu í dag. Talsvert meira er þó til af efninu og því er einnig opið hús fyrir þá sem hafa enn ekki fengið bólusetningu. Um tólf hundruð manns hafa mætt í opnu bólusetninguna að sögn Ragnheiðar, sem var sjálf á fullu við störf í Laugardalshöllinni þegar Vísir náði tali af henni. „Það var meiri traffík en við áttum von á. Það komu líka svo margir sem eru ekki með kennitölu, þeir sem eru búsettir erlendis, og það tekur lengri tíma að þjónusta þá í kerfinu. Það hefur tafið okkur svolítið í dag,“ sagði Ragnheiðu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir fer fyrir verkefninu í Laugardalshöll.Stöð 2/Sigurjón Hún segir að þeir sem séu í röðinni núna þurfi ekki að hafa áhyggjur af að komast ekki að: „Nei, nei við bara klárum þetta í dag. Það er svolítil röð enn þá, ég þori eiginlega ekki að fara og kíkja á hvað hún er löng. En það er bara gott veður og svona og við klárum þetta í dag.“ Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira
Því verður haldið áfram að bólusetja í dag þar til aðsóknin fer að róast. Röðin í opnu bólusetninguna sést vel út um gluggann af skrifstofu Vísis og er hún enn nokkuð löng þegar þetta er skrifað eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Um sjö þúsund skammtar af bóluefni Pfizer voru gefnir í endurbólusetningu í dag. Talsvert meira er þó til af efninu og því er einnig opið hús fyrir þá sem hafa enn ekki fengið bólusetningu. Um tólf hundruð manns hafa mætt í opnu bólusetninguna að sögn Ragnheiðar, sem var sjálf á fullu við störf í Laugardalshöllinni þegar Vísir náði tali af henni. „Það var meiri traffík en við áttum von á. Það komu líka svo margir sem eru ekki með kennitölu, þeir sem eru búsettir erlendis, og það tekur lengri tíma að þjónusta þá í kerfinu. Það hefur tafið okkur svolítið í dag,“ sagði Ragnheiðu Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir fer fyrir verkefninu í Laugardalshöll.Stöð 2/Sigurjón Hún segir að þeir sem séu í röðinni núna þurfi ekki að hafa áhyggjur af að komast ekki að: „Nei, nei við bara klárum þetta í dag. Það er svolítil röð enn þá, ég þori eiginlega ekki að fara og kíkja á hvað hún er löng. En það er bara gott veður og svona og við klárum þetta í dag.“
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Sjá meira