Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2021 06:37 Stykkishólmur er á norðanverðu Snæfellsnesi, hvar nokkuð vindasamt gæti orðið í dag. Vísir/Vilhelm Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að um helgina eigi víða að lægja og draga úr vætu. Áfram verði hlýtt í flestum landshlutum og því ekki loku fyrir það skotið að viðra muni vel til ferðalaga. Ferðamönnum er þó sérstaklega bent á að búast megi við hviðóttum vindi á norðanverðu Snæfellsnesi síðar í dag og í Mýrdal og Öræfum á morgun. „Þeir sem aka með aftanívagna um fyrrnefnd svæði ættu því að fylgjast vel með veðri næstu tvo sólarhringa.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Suðvestlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst og víða skúrir, einkum þó V-til. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Á fimmtudag og föstudag:Sunnan og suðvestan 5-13 m/s og rigning eða súld með köflum, en léttskýjað NA-til. Hiti 10 til 20, hlýjast eystra. Á laugardag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og smá skúrir á víð og dreif. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast SA-lands. Á sunnudag og mánudag:Hægir vindar, víða bjart og hlýtt veður. Veður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að um helgina eigi víða að lægja og draga úr vætu. Áfram verði hlýtt í flestum landshlutum og því ekki loku fyrir það skotið að viðra muni vel til ferðalaga. Ferðamönnum er þó sérstaklega bent á að búast megi við hviðóttum vindi á norðanverðu Snæfellsnesi síðar í dag og í Mýrdal og Öræfum á morgun. „Þeir sem aka með aftanívagna um fyrrnefnd svæði ættu því að fylgjast vel með veðri næstu tvo sólarhringa.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Suðvestlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst og víða skúrir, einkum þó V-til. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Á fimmtudag og föstudag:Sunnan og suðvestan 5-13 m/s og rigning eða súld með köflum, en léttskýjað NA-til. Hiti 10 til 20, hlýjast eystra. Á laugardag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og smá skúrir á víð og dreif. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast SA-lands. Á sunnudag og mánudag:Hægir vindar, víða bjart og hlýtt veður.
Veður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira