Hitinn í Dauðadalnum til jafns við níutíu ára gamalt en ótrúverðugt met Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 18:48 Dauðadalurinn er lægsti punktur Bandaríkjanna eða 199 metra undir sjávarmáli. hann er sömuleiðis heitasta svæði Bandaríkjanna. Getty Hitinn í Dauðadalnum svokallaða í Kaliforníu í Bandaríkjunum mældist í gær 54,4 gráður. Verði sú mæling staðfest er það álíka hátt 90 ára gömlu hitameti. Þetta gamla met var mögulega einnig jafnað í ágúst í fyrr en sú mæling hefur enn ekki verið staðfest af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni. Sjá einnig: Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Hitinn hefur mælst hærri áður í Dauðadalnum og í Túnis. Hann mældist 56,6 gráður í Dauðadalnum árið 1913 og 55 gráður í Túnis árið 1931. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið báðar mælingarnar í efa, eins og farið er yfir í frétt Washington Post. Mælingin í Dauðadalnum í gær og hitamælingin í ágúst í fyrra, gætu því verið hæsta hitastig sem mælst hefur í heiminum með trúverðugum hætti síðan mælingar hófust. DEATH VALLEY UPDATE High temp at Death Valley today = 130F. If this says anything about how hot SAT-SUN will be, HEED THESE WARNINGS. Do not put yourself, nor first responders in danger this weekend!This observed high temp is considered preliminary & not yet validated. https://t.co/BwovUm42PE— NWS Las Vegas (@NWSVegas) July 10, 2021 Mikil hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna en júnímáður var sá heitasti sem mæst hefur í Norður-Ameríku. Hitinn náði 48,8 gráðum minnst 21 dag í mánuðinum. Veðurstofa Bandaríkjanna segir hitabylgjur hafa gengið yfir allt landið í mánuðinum. Meðalhiti hafi verið 22,5 gráður en heilt yfir, á þeim 127 árum sem mælingar hafa verið gerðar, sé meðalhiti í Bandaríkjunum í júní 20,2 gráður. Gamla metið fyrir júní var árið 2016 þegar meðalhitinn var 22 gráður. Stofnunin heldur einnig yfirlit yfir náttúruhamfarir sem rekja má til veðurs og valda miklum skemmdum. Á fyrstu sex mánuðum þess árs urðu Bandaríkin fyrir átta slíkum hamförum sem ollu tjóni fyrir meira en einn milljarð dala. Þar sé um að ræða fjögur óveður, tvö hamfaraflóð, eitt kuldakast og eina þurrkatíð vegna hita. Just in: #June 2021 was the hottest June on record for U.S.;Nation has also experienced 8 #BillionDollarDisasters so far this year. https://t.co/KS9J7NiSN7 @NOAANCEIClimate #StateOfClimate pic.twitter.com/cD97JJAXbt— NOAA (@NOAA) July 9, 2021 Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Sjá meira
Þetta gamla met var mögulega einnig jafnað í ágúst í fyrr en sú mæling hefur enn ekki verið staðfest af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni. Sjá einnig: Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Hitinn hefur mælst hærri áður í Dauðadalnum og í Túnis. Hann mældist 56,6 gráður í Dauðadalnum árið 1913 og 55 gráður í Túnis árið 1931. Sérfræðingar hafa þó lengi dregið báðar mælingarnar í efa, eins og farið er yfir í frétt Washington Post. Mælingin í Dauðadalnum í gær og hitamælingin í ágúst í fyrra, gætu því verið hæsta hitastig sem mælst hefur í heiminum með trúverðugum hætti síðan mælingar hófust. DEATH VALLEY UPDATE High temp at Death Valley today = 130F. If this says anything about how hot SAT-SUN will be, HEED THESE WARNINGS. Do not put yourself, nor first responders in danger this weekend!This observed high temp is considered preliminary & not yet validated. https://t.co/BwovUm42PE— NWS Las Vegas (@NWSVegas) July 10, 2021 Mikil hitabylgja gengur nú yfir vesturhluta Bandaríkjanna en júnímáður var sá heitasti sem mæst hefur í Norður-Ameríku. Hitinn náði 48,8 gráðum minnst 21 dag í mánuðinum. Veðurstofa Bandaríkjanna segir hitabylgjur hafa gengið yfir allt landið í mánuðinum. Meðalhiti hafi verið 22,5 gráður en heilt yfir, á þeim 127 árum sem mælingar hafa verið gerðar, sé meðalhiti í Bandaríkjunum í júní 20,2 gráður. Gamla metið fyrir júní var árið 2016 þegar meðalhitinn var 22 gráður. Stofnunin heldur einnig yfirlit yfir náttúruhamfarir sem rekja má til veðurs og valda miklum skemmdum. Á fyrstu sex mánuðum þess árs urðu Bandaríkin fyrir átta slíkum hamförum sem ollu tjóni fyrir meira en einn milljarð dala. Þar sé um að ræða fjögur óveður, tvö hamfaraflóð, eitt kuldakast og eina þurrkatíð vegna hita. Just in: #June 2021 was the hottest June on record for U.S.;Nation has also experienced 8 #BillionDollarDisasters so far this year. https://t.co/KS9J7NiSN7 @NOAANCEIClimate #StateOfClimate pic.twitter.com/cD97JJAXbt— NOAA (@NOAA) July 9, 2021
Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Sjá meira