Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 15:30 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra með nýju Evróputreyju Stjörnumanna. Fésbók/Stjarnan Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Stjörnumenn spila heimaleik sinn á fimmtudagskvöldið á Samsung-vellinum og mæta þar til leiks í nýju treyjunni. Mikil hefð hefur skapast í kringum Evróputreyju félagsins undanfarin ár sem er skemmtilegt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og fyrrum leikmaður Stjörnunnar líst vel á nýja búninginn en hann fékk ásamt fleirum að skoða hann á undan öðrum. „Ég er ánægður með svona stílhreina treyju. Alvöru blár litur í þessu og þetta er sigurtreyja held ég. Ég held að það sé bara mjög einfalt,“ sagði Bjarni í myndbandinu sem Stjörnufólk hefur sett saman en það má sjá það hér fyrir neðan. Jóhann Laxdal er búinn að setja skóna upp á hillu en líst svo vel á treyjuna að hann er að hugsa um að taka skóna aftur niður af hillunni. „Það er spurning hvort maður bara reyni að komast á skýrslu fyrir leikinn til að klæðast þessari glæsilegu treyju,“ sagði Jóhann Laxdal. Veigar Páll Gunnarsson er líka sérstaklega ánægður með dökkbláa litinn. „Ég fíla litinn í honum. Mér finnst þessi dökki litur. Það er alltaf óhugnanlegt að spila á móti liðum sem eru í svona dökkum búningum,“ sagði Veigar Páll. Fyrri leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 á Samsungvellinum á morgun en Breiðablik spilar á útivelli á móti Racing FC Union klukkan 17.00 og FH tekur á móti Sligo Rovers í Kaplakrika klukkan 18.00. Allir þessir leikir eru í forkeppninni hinnar nýju Sambandsdeildar UEFA. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sambandsdeild Evrópu Garðabær Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira
Stjörnumenn spila heimaleik sinn á fimmtudagskvöldið á Samsung-vellinum og mæta þar til leiks í nýju treyjunni. Mikil hefð hefur skapast í kringum Evróputreyju félagsins undanfarin ár sem er skemmtilegt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og fyrrum leikmaður Stjörnunnar líst vel á nýja búninginn en hann fékk ásamt fleirum að skoða hann á undan öðrum. „Ég er ánægður með svona stílhreina treyju. Alvöru blár litur í þessu og þetta er sigurtreyja held ég. Ég held að það sé bara mjög einfalt,“ sagði Bjarni í myndbandinu sem Stjörnufólk hefur sett saman en það má sjá það hér fyrir neðan. Jóhann Laxdal er búinn að setja skóna upp á hillu en líst svo vel á treyjuna að hann er að hugsa um að taka skóna aftur niður af hillunni. „Það er spurning hvort maður bara reyni að komast á skýrslu fyrir leikinn til að klæðast þessari glæsilegu treyju,“ sagði Jóhann Laxdal. Veigar Páll Gunnarsson er líka sérstaklega ánægður með dökkbláa litinn. „Ég fíla litinn í honum. Mér finnst þessi dökki litur. Það er alltaf óhugnanlegt að spila á móti liðum sem eru í svona dökkum búningum,“ sagði Veigar Páll. Fyrri leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 á Samsungvellinum á morgun en Breiðablik spilar á útivelli á móti Racing FC Union klukkan 17.00 og FH tekur á móti Sligo Rovers í Kaplakrika klukkan 18.00. Allir þessir leikir eru í forkeppninni hinnar nýju Sambandsdeildar UEFA.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sambandsdeild Evrópu Garðabær Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Sjá meira