Sjáðu heimsklassa markvörslur Cecilíu á móti toppliðinu um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 11:31 Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik á móti toppliðinu um helgina. Getty/Gabriele Maltinti Hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk tækifærið með KIF Örebro í sænsku deildinni um helgina og sýndi heldur betur hvers hún er megnug. Cecilía Rán átti stórleik þegar Örebro náði í stig á móti toppliði Rosengård.Rosengård fékk nokkur góð færi í leiknum en tókst ekki að koma boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum sem var í miklu stuði. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) Rosengård átti alls átta skot á markið í leiknum en Cecilía Rán varði þau öll. Nokkur þeirra voru úr mjög góðum færum en þrátt fyrir góðar tilraunir þá var íslenski markvörðurinn tilbúin í allt sem á markið kom. Bestu tilþrif Cecilíu komu líklega á 81. mínútu leiksins þegar Stefanie Sanders skallaði aukaspyrnu í bláhornið og fátt virtist geta komið í veg fyrir það að boltinn færi í netið. Cecilía Rán var á öðru máli og náði að verja boltann á glæsilegan hátt. Þetta var þriðji leikur Cecilíu Ránar með KIF Örebro í sænsku deildinni á tímabilinu og í fyrsta sinn sem hún heldur hreinu. Hún fékk á sig eitt mark í jafntefli á móti Eskilstuna United og þrjú mörk í tapi á móti Häcken. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á helstu atvikum leiksins og þar má sjá nokkrar flottar markvörslur Cecilíu þar á meðal þessa níu mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by KIF O rebro DFF (@kif_orebro) Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjá meira
Cecilía Rán átti stórleik þegar Örebro náði í stig á móti toppliði Rosengård.Rosengård fékk nokkur góð færi í leiknum en tókst ekki að koma boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum sem var í miklu stuði. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) Rosengård átti alls átta skot á markið í leiknum en Cecilía Rán varði þau öll. Nokkur þeirra voru úr mjög góðum færum en þrátt fyrir góðar tilraunir þá var íslenski markvörðurinn tilbúin í allt sem á markið kom. Bestu tilþrif Cecilíu komu líklega á 81. mínútu leiksins þegar Stefanie Sanders skallaði aukaspyrnu í bláhornið og fátt virtist geta komið í veg fyrir það að boltinn færi í netið. Cecilía Rán var á öðru máli og náði að verja boltann á glæsilegan hátt. Þetta var þriðji leikur Cecilíu Ránar með KIF Örebro í sænsku deildinni á tímabilinu og í fyrsta sinn sem hún heldur hreinu. Hún fékk á sig eitt mark í jafntefli á móti Eskilstuna United og þrjú mörk í tapi á móti Häcken. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á helstu atvikum leiksins og þar má sjá nokkrar flottar markvörslur Cecilíu þar á meðal þessa níu mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by KIF O rebro DFF (@kif_orebro)
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjá meira