Sjáðu heimsklassa markvörslur Cecilíu á móti toppliðinu um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2021 11:31 Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik á móti toppliðinu um helgina. Getty/Gabriele Maltinti Hin sautján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fékk tækifærið með KIF Örebro í sænsku deildinni um helgina og sýndi heldur betur hvers hún er megnug. Cecilía Rán átti stórleik þegar Örebro náði í stig á móti toppliði Rosengård.Rosengård fékk nokkur góð færi í leiknum en tókst ekki að koma boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum sem var í miklu stuði. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) Rosengård átti alls átta skot á markið í leiknum en Cecilía Rán varði þau öll. Nokkur þeirra voru úr mjög góðum færum en þrátt fyrir góðar tilraunir þá var íslenski markvörðurinn tilbúin í allt sem á markið kom. Bestu tilþrif Cecilíu komu líklega á 81. mínútu leiksins þegar Stefanie Sanders skallaði aukaspyrnu í bláhornið og fátt virtist geta komið í veg fyrir það að boltinn færi í netið. Cecilía Rán var á öðru máli og náði að verja boltann á glæsilegan hátt. Þetta var þriðji leikur Cecilíu Ránar með KIF Örebro í sænsku deildinni á tímabilinu og í fyrsta sinn sem hún heldur hreinu. Hún fékk á sig eitt mark í jafntefli á móti Eskilstuna United og þrjú mörk í tapi á móti Häcken. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á helstu atvikum leiksins og þar má sjá nokkrar flottar markvörslur Cecilíu þar á meðal þessa níu mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by KIF O rebro DFF (@kif_orebro) Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Cecilía Rán átti stórleik þegar Örebro náði í stig á móti toppliði Rosengård.Rosengård fékk nokkur góð færi í leiknum en tókst ekki að koma boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum sem var í miklu stuði. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) Rosengård átti alls átta skot á markið í leiknum en Cecilía Rán varði þau öll. Nokkur þeirra voru úr mjög góðum færum en þrátt fyrir góðar tilraunir þá var íslenski markvörðurinn tilbúin í allt sem á markið kom. Bestu tilþrif Cecilíu komu líklega á 81. mínútu leiksins þegar Stefanie Sanders skallaði aukaspyrnu í bláhornið og fátt virtist geta komið í veg fyrir það að boltinn færi í netið. Cecilía Rán var á öðru máli og náði að verja boltann á glæsilegan hátt. Þetta var þriðji leikur Cecilíu Ránar með KIF Örebro í sænsku deildinni á tímabilinu og í fyrsta sinn sem hún heldur hreinu. Hún fékk á sig eitt mark í jafntefli á móti Eskilstuna United og þrjú mörk í tapi á móti Häcken. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á helstu atvikum leiksins og þar má sjá nokkrar flottar markvörslur Cecilíu þar á meðal þessa níu mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by KIF O rebro DFF (@kif_orebro)
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira