Sóli átti „besta sumar lífs síns“ vegna Milan Baros Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 22:01 Sóli sat í EM-sófanum í gær ásamt Birni Braga Arnarssyni. Vísir/Stöð 2 Sport Grínistinn Sólmundur Hólm var á meðal gesta í EM í dag eftir leik Englands og Úkraínu í gærkvöld þar sem hann valdi sína uppáhalds EM-minningu. Sóli er mikill Liverpool stuðningsmaður og valdi minningu tengda þeim rauðklæddu úr Bítlaborginni. Milan Baros fór mikinn í liði Tékka á EM 2004 þar sem liðið komst óvænt áfram úr erfiðum riðli sem innihélt bæði Hollendinga og Þjóðverja, og féll naumlega úr keppni fyrir Grikkjum í undanúrslitum eftir silfurmark í framlengingu. Grikkir unnu síðar mótið. „Ég held að það sé sennilega bara besta sumar lífs míns, eitt af þeim, það er sumarið 2004. Það er út af því, eins og núna, þá sá ég hverja einustu mínútu af mótinu. Af því að ég er náttúrulega fárveikur Liverpool-maður, og ég hef haldið mest með Englandi, eins og á HM 1998 þegar Owen var að brillera,“ sagði Sóli. „Þarna horfði maður á leikmann tékkneska liðsins, Milan Baros, svoleiðis raða inn mörkunum - fimm mörk á mótinu, markahæsti maður,“ „Þessi tvö mörk á móti Danmörku, ég gleymi aldrei hvar ég var þarna, ég var heima hjá mér að horfa á þetta og þetta var bara ótrúlegt. Hann [Baros] var búinn að vera þarna í Liverpool síðan 2002 og maður beið eftir að þetta kæmi til okkar í Bítlaborgina, en kom nú aldrei sem er ótrúlega leiðinlega algengt, sérstaklega með strækera á stórmótum,“ „Útaf þessu móti hjá Milan Baros, þá átti ég gott sumar.“ sagði Sóli. Að neðan má sjá Sólmund segja frá minningunni auk marka Milan Baros á EM 2004. Klippa: Sóli um Baros EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Milan Baros fór mikinn í liði Tékka á EM 2004 þar sem liðið komst óvænt áfram úr erfiðum riðli sem innihélt bæði Hollendinga og Þjóðverja, og féll naumlega úr keppni fyrir Grikkjum í undanúrslitum eftir silfurmark í framlengingu. Grikkir unnu síðar mótið. „Ég held að það sé sennilega bara besta sumar lífs míns, eitt af þeim, það er sumarið 2004. Það er út af því, eins og núna, þá sá ég hverja einustu mínútu af mótinu. Af því að ég er náttúrulega fárveikur Liverpool-maður, og ég hef haldið mest með Englandi, eins og á HM 1998 þegar Owen var að brillera,“ sagði Sóli. „Þarna horfði maður á leikmann tékkneska liðsins, Milan Baros, svoleiðis raða inn mörkunum - fimm mörk á mótinu, markahæsti maður,“ „Þessi tvö mörk á móti Danmörku, ég gleymi aldrei hvar ég var þarna, ég var heima hjá mér að horfa á þetta og þetta var bara ótrúlegt. Hann [Baros] var búinn að vera þarna í Liverpool síðan 2002 og maður beið eftir að þetta kæmi til okkar í Bítlaborgina, en kom nú aldrei sem er ótrúlega leiðinlega algengt, sérstaklega með strækera á stórmótum,“ „Útaf þessu móti hjá Milan Baros, þá átti ég gott sumar.“ sagði Sóli. Að neðan má sjá Sólmund segja frá minningunni auk marka Milan Baros á EM 2004. Klippa: Sóli um Baros EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira