Sancho inn í byrjunarlið Englendinga - Grealish áfram á bekk Valur Páll Eiríksson skrifar 3. júlí 2021 18:05 Jadon Sancho sækir að Herði Björgvini Magnússyni á Laugardalsvelli. VÍSIR/GETTY Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á liði sínu frá 2-0 sigri Englands á Þýskalandi, fyrir leik liðsins við Úkraínu í 8-liða úrslitum EM í Róm í kvöld. Southgate stillti upp í 3-4-3 í 2-0 sigrinum á Þýskalandi á Wembley en breytir nú um kerfi, í 4-3-3. Kyle Walker er áfram í liðinu en fer úr miðverði í hægri bakvörð á meðan Kieran Trippier fer á bekkinn. Þá er Bukayo Saka meiddur og ekki í leikmannahópi Englands. Inn í liðið kemur annars vegar Mason Mount, sem fór í sóttkví eftir leik Englands og Skotlands, og hins vegar Jadon Sancho sem er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Your #ThreeLions to take on Ukraine in tonight's #EURO2020 quarter-final in Rome! pic.twitter.com/QinwBH2W52— England (@England) July 3, 2021 Úkraína stillir þá upp nokkuð hefðbundnu liði þar sem Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, Andriy Yarmolenko, leikmaður West Ham United, auk Ruslan Malinovskyi og Roman Yaremchuk eru allir á sínu stað. Byrjunarlið Englands: Pickford, Walker, Maguire, Stones, Shaw, Phillips, Rice, Mount, Sterling, Kane, Sancho. Byrjunarlið Úkraínu: Bushchan, Karavaev, Zabarnyi, Kryvtsov, Matviyenko, Mykolenko, Sydorchuk, Zinchenko, Shaparenko, Yarmolenko, Yaremchuk. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Southgate stillti upp í 3-4-3 í 2-0 sigrinum á Þýskalandi á Wembley en breytir nú um kerfi, í 4-3-3. Kyle Walker er áfram í liðinu en fer úr miðverði í hægri bakvörð á meðan Kieran Trippier fer á bekkinn. Þá er Bukayo Saka meiddur og ekki í leikmannahópi Englands. Inn í liðið kemur annars vegar Mason Mount, sem fór í sóttkví eftir leik Englands og Skotlands, og hins vegar Jadon Sancho sem er að byrja sinn fyrsta leik á mótinu. Your #ThreeLions to take on Ukraine in tonight's #EURO2020 quarter-final in Rome! pic.twitter.com/QinwBH2W52— England (@England) July 3, 2021 Úkraína stillir þá upp nokkuð hefðbundnu liði þar sem Oleksandr Zinchenko, leikmaður Manchester City, Andriy Yarmolenko, leikmaður West Ham United, auk Ruslan Malinovskyi og Roman Yaremchuk eru allir á sínu stað. Byrjunarlið Englands: Pickford, Walker, Maguire, Stones, Shaw, Phillips, Rice, Mount, Sterling, Kane, Sancho. Byrjunarlið Úkraínu: Bushchan, Karavaev, Zabarnyi, Kryvtsov, Matviyenko, Mykolenko, Sydorchuk, Zinchenko, Shaparenko, Yarmolenko, Yaremchuk. Leikur Englands og Úkraínu hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira