„Belgar með besta hóp í Evrópu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 23:01 Roberto Mancini hefur haft ástæðu til að gleðjast hingað til á mótinu. Getty Images/Marcio Machado Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í fótbolta, segir að Ítalir muni spila sinn leik gegn Belgum í 8-liða úrslitum EM á morgun. Hann býst við hörkuleik. Eftir frábæra riðlakeppni, þar sem Ítalir unnu alla sína leiki, lentu þeir í vandræðum gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Þar þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit en Mancini segir sína menn hafa lært af þeim leik. „Þetta var fyrsti útsláttarleikurinn, og þar af leiðandi sá erfiðasti. Hver áskorun styrkir mann ef maður viðheldur því sem maður tekur út úr henni. Við áttum í vandræðum, en áttum líka 26 skot. Það voru erfið augnablik en mér fannst við vinna verðskuldað. Það eru engir auðveldir leikir á þessu stigi.“ Mancini segir þá belgíska liðið vera á meðal þeirra bestu í heimi og hlakkar til verkefnisins. „Við munum mæta besta leikmannahópi Evrópu, ásamt Frökkum, en Ítalir munu sækja til sigurs. Við berum mikla virðingu fyrir Belgum, en við munum spila okkar leik og sjá hvað setur. Ég hef mætt Roberto Martínez oft. Þeir eru kannski besta lið í heimi, þeir eiga stórkostlega leikmenn.“ segir Mancini. Leikur Ítalíu og Belgíu hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Eftir frábæra riðlakeppni, þar sem Ítalir unnu alla sína leiki, lentu þeir í vandræðum gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Þar þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit en Mancini segir sína menn hafa lært af þeim leik. „Þetta var fyrsti útsláttarleikurinn, og þar af leiðandi sá erfiðasti. Hver áskorun styrkir mann ef maður viðheldur því sem maður tekur út úr henni. Við áttum í vandræðum, en áttum líka 26 skot. Það voru erfið augnablik en mér fannst við vinna verðskuldað. Það eru engir auðveldir leikir á þessu stigi.“ Mancini segir þá belgíska liðið vera á meðal þeirra bestu í heimi og hlakkar til verkefnisins. „Við munum mæta besta leikmannahópi Evrópu, ásamt Frökkum, en Ítalir munu sækja til sigurs. Við berum mikla virðingu fyrir Belgum, en við munum spila okkar leik og sjá hvað setur. Ég hef mætt Roberto Martínez oft. Þeir eru kannski besta lið í heimi, þeir eiga stórkostlega leikmenn.“ segir Mancini. Leikur Ítalíu og Belgíu hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 EM. Upphitun hefst klukkan 18:30. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira