Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 1. júlí 2021 10:30 Englendingar eiga fjórðungsmöguleika á að verða Evrópumeistarar í fyrsta sinn, að mati Gracenote. EPA-EFE/Andy Rain Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. Tölfræðiveitan Gracenote telur England sigurstranglegast þrátt fyrir að Belgía og Ítalía séu ofar á styrkleikalista veitunnar. Það er vegna þess að Englendingar mæta lægst skrifaða liðinu, Úkraínu, í 8-liða úrslitunum og í undanúrslitunum og úrslitaleiknum verður svo spilað á Wembley, heimavelli Englands. Þetta gefur að mati Gracenote Englandi forskot á Belgíu, Ítalíu og Spán. Belgarnir eru næstlíklegastir til að vinna mótið að mati Gracenote en til að komast í úrslitaleikinn þurfa þeir að vinna Ítali annað kvöld og svo sigurliðið úr leik Sviss og Spánar. England og Belgía, sem mættust í leiknum um bronsið á HM 2018, eiga það sameiginlegt að hafa aldrei unnið EM. Englendingar eiga einn heimsmeistaratitil, frá árinu 1966, en Belgar hafa aldrei unnið stórmót. Líkurnar á að lði vinni EM.Gracenote Gracenote metur líkur Englands á að vinna mótið 26,5% og Belgíu 24% en Spánar og Ítalíu 12,5%. Danir koma næstir í röðinni (10%) en ljóst er að það kæmi mjög á óvart ef að Svisslendingar, Tékkar eða Úkraínumenn stæðu uppi sem sigurvegarar eftir tíu daga. Gracenote hefur einnig tekið saman hvaða úrslitaleikir séu líklegastir miðað við núverandi stöðu og segir að 18,6% líkur séu á að England og Belgía mætist á Wembley 11. júlí. Líkur Úrslitaleikur Líkur Úrslitaleikur 18.6% Belgía – England 5.1% Belgía – Úkraína 11.8% Spánn – England 3.5% Spánn – Tékkland 11.0% Ítalía – England 3.3% Ítalía – Tékkland 9.9% Belgía – Danmörk 3.3% Sviss – Danmörk 6.3% Spánn – Danmörk 3.1% Ítalía – Úkraína 6.1% Sviss – England 3.1% Spánn – Úkraína 5.9% Ítalía – Danmörk 1.9% Sviss – Tékkland 5.5% Belgía – Tékkland 1.6% Sviss – Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Tölfræðiveitan Gracenote telur England sigurstranglegast þrátt fyrir að Belgía og Ítalía séu ofar á styrkleikalista veitunnar. Það er vegna þess að Englendingar mæta lægst skrifaða liðinu, Úkraínu, í 8-liða úrslitunum og í undanúrslitunum og úrslitaleiknum verður svo spilað á Wembley, heimavelli Englands. Þetta gefur að mati Gracenote Englandi forskot á Belgíu, Ítalíu og Spán. Belgarnir eru næstlíklegastir til að vinna mótið að mati Gracenote en til að komast í úrslitaleikinn þurfa þeir að vinna Ítali annað kvöld og svo sigurliðið úr leik Sviss og Spánar. England og Belgía, sem mættust í leiknum um bronsið á HM 2018, eiga það sameiginlegt að hafa aldrei unnið EM. Englendingar eiga einn heimsmeistaratitil, frá árinu 1966, en Belgar hafa aldrei unnið stórmót. Líkurnar á að lði vinni EM.Gracenote Gracenote metur líkur Englands á að vinna mótið 26,5% og Belgíu 24% en Spánar og Ítalíu 12,5%. Danir koma næstir í röðinni (10%) en ljóst er að það kæmi mjög á óvart ef að Svisslendingar, Tékkar eða Úkraínumenn stæðu uppi sem sigurvegarar eftir tíu daga. Gracenote hefur einnig tekið saman hvaða úrslitaleikir séu líklegastir miðað við núverandi stöðu og segir að 18,6% líkur séu á að England og Belgía mætist á Wembley 11. júlí. Líkur Úrslitaleikur Líkur Úrslitaleikur 18.6% Belgía – England 5.1% Belgía – Úkraína 11.8% Spánn – England 3.5% Spánn – Tékkland 11.0% Ítalía – England 3.3% Ítalía – Tékkland 9.9% Belgía – Danmörk 3.3% Sviss – Danmörk 6.3% Spánn – Danmörk 3.1% Ítalía – Úkraína 6.1% Sviss – England 3.1% Spánn – Úkraína 5.9% Ítalía – Danmörk 1.9% Sviss – Tékkland 5.5% Belgía – Tékkland 1.6% Sviss – Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira