EM í dag: Óli Kristjáns hreifst af góðum anda danska liðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2021 08:00 Danska liðið fagnar eftir að hafa tryggt sér farseðilinn í átta liða úrslit. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Ólafur Kristjánsson, einn af sérfræðingum EM í dag, hefur hrifist af því hvernig Danir hafa tæklað seinustu leiki eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað í fyrsta leik liðsins gegn Finnum á EM. „Ég er ekkert að draga dul á það að ég er hlutdrægur,“ sagði Ólafur Kristjánsson í þætti gærkvöldsins. „Ég vona að Danir vinni og fari sem lengst.“ Danir töpuðu fyrstu tveim leikjum sínum í riðlakeppni mótsins, en björguðu sér fyrir horn með sigri í lokaleik riðilsins og stálu öðru sætinu. Ólafur segir að framistaða Danmerkur í dag hafi ekki komið honum á óvart. „Það er rosalega auðvelt að segja nei við því hvort þeir hafi komið mér á óvart. Það sem kannski kom mér á óvart er þessi orka sem við erum búin að sjá byggjast upp eftir, enn og aftur nefnum við þetta, tragískan atburð sem að hefur fengið betri þróun en leit út fyrir.“ „Bara hvernig þeir hafa yfirfært það yfir í þennan anda sem er í liðinu og aftur að skora og vera svona sannfærandi er bara virkilega vel gert.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
„Ég er ekkert að draga dul á það að ég er hlutdrægur,“ sagði Ólafur Kristjánsson í þætti gærkvöldsins. „Ég vona að Danir vinni og fari sem lengst.“ Danir töpuðu fyrstu tveim leikjum sínum í riðlakeppni mótsins, en björguðu sér fyrir horn með sigri í lokaleik riðilsins og stálu öðru sætinu. Ólafur segir að framistaða Danmerkur í dag hafi ekki komið honum á óvart. „Það er rosalega auðvelt að segja nei við því hvort þeir hafi komið mér á óvart. Það sem kannski kom mér á óvart er þessi orka sem við erum búin að sjá byggjast upp eftir, enn og aftur nefnum við þetta, tragískan atburð sem að hefur fengið betri þróun en leit út fyrir.“ „Bara hvernig þeir hafa yfirfært það yfir í þennan anda sem er í liðinu og aftur að skora og vera svona sannfærandi er bara virkilega vel gert.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira