Hefði vart getað óskað sér betri tíðinda á afmælisdaginn Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. júní 2021 09:27 Guðni Th. Jóhannesson afmælisbarn. Í dag er lögbundinn fánadagur. vísir/vilhelm „Dagur gleði og gæfu er runninn upp,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í sannkallaðri hátíðarfærslu á Facebook-síðu sinni. Forsetinn á afmæli í dag og er dagurinn því lögbundinn fánadagur. En svo virðist sem dagurinn sé fyrir forsetanum fyrst og fremst dagur gleði og gæfu vegna þeirra þáttaskila sem hann markar í faraldrinum. Á miðnætti féllu allar samkomutakmarkanir úr gildi innanlands. „Enn skulum við þó hafa varann á, veiran geisar áfram víða um heim. (Og vonandi mun leitin við Geldingadali skila árangri í dag.)“ skrifar forsetinn á Facebook. „Engu að síður megum við hér heima fagna okkar merku tímamótum. Ég hugsa hlýtt til þeirra sem misst hafa ástvini vegna vágestsins, auk þeirra sem veikst hafa af völdum hans. Og ég hugsa með djúpu þakklæti til allra þeirra sem lagt hafa sitt af mörkum í heimsfaraldrinum, í þágu alls samfélagsins.“ Guðni er sjálfur staddur í Vestmannaeyjum þar sem hann heldur upp á afmælisdaginn. „Á afmæli mínu í dag hefði ég vart getað óskað mér betri tíðinda en þeirra sem við getum nú notið. Við stóðum saman, við Íslendingar. Við treystum á mátt vísinda og þekkingar, við sýndum hvað í okkur býr þegar á reyndi. Höldum áfram vöku okkar og þá mun allt fara vel.“ Forseti Íslands Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Forsetinn á afmæli í dag og er dagurinn því lögbundinn fánadagur. En svo virðist sem dagurinn sé fyrir forsetanum fyrst og fremst dagur gleði og gæfu vegna þeirra þáttaskila sem hann markar í faraldrinum. Á miðnætti féllu allar samkomutakmarkanir úr gildi innanlands. „Enn skulum við þó hafa varann á, veiran geisar áfram víða um heim. (Og vonandi mun leitin við Geldingadali skila árangri í dag.)“ skrifar forsetinn á Facebook. „Engu að síður megum við hér heima fagna okkar merku tímamótum. Ég hugsa hlýtt til þeirra sem misst hafa ástvini vegna vágestsins, auk þeirra sem veikst hafa af völdum hans. Og ég hugsa með djúpu þakklæti til allra þeirra sem lagt hafa sitt af mörkum í heimsfaraldrinum, í þágu alls samfélagsins.“ Guðni er sjálfur staddur í Vestmannaeyjum þar sem hann heldur upp á afmælisdaginn. „Á afmæli mínu í dag hefði ég vart getað óskað mér betri tíðinda en þeirra sem við getum nú notið. Við stóðum saman, við Íslendingar. Við treystum á mátt vísinda og þekkingar, við sýndum hvað í okkur býr þegar á reyndi. Höldum áfram vöku okkar og þá mun allt fara vel.“
Forseti Íslands Vestmannaeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira