Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2021 19:00 Daramy getur verið á leið frá FCK. Allan Hogholm / FrontZoneSport Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. Danski miðillinn BT greindi frá þessu í gærkvöldi en þeir segja að AC Milan sé tilbúið með risa upphæð fyrir Daramy. Heimildarmenn BT sem standa félaginu nærri segja að AC Milan sé fremst í röðinni en lið eins og Sevilla, Bayer Leverkusen, Leipzig og Salzburg berjist um Daramy. BT segir að salan gæti orðið sú stærsta í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur nú þegar spilað 82 leiki fyrir danska stórliðið. Andreas Cornelius, Emre Mor og Alexander Sørloth eru dýrustu leikmennirnir sem hafa verið seldir frá Danmörku en þeir voru allir seldir fyrir yfir tíu milljónir evra. Daramy og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu í gær er FCK gerði 1-1 jafntefli við danska B-deildarliðið Hvidovre í æfingaleik. BT setti sig í samband við Peter Christiansen, yfirmann knattspyrnumála hjá FCK, sem vildi ekki tjá sig um málið. AC Milan arbejder hårdt på at hente Mohamed Daramy for et kæmpe millionbeløb. Flere andre storklubber er også med i opløbet. FC København kan lave et af de største salg i historien. Med @michelwd https://t.co/tbcYBwzbVJ— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) June 24, 2021 Danski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
Danski miðillinn BT greindi frá þessu í gærkvöldi en þeir segja að AC Milan sé tilbúið með risa upphæð fyrir Daramy. Heimildarmenn BT sem standa félaginu nærri segja að AC Milan sé fremst í röðinni en lið eins og Sevilla, Bayer Leverkusen, Leipzig og Salzburg berjist um Daramy. BT segir að salan gæti orðið sú stærsta í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur nú þegar spilað 82 leiki fyrir danska stórliðið. Andreas Cornelius, Emre Mor og Alexander Sørloth eru dýrustu leikmennirnir sem hafa verið seldir frá Danmörku en þeir voru allir seldir fyrir yfir tíu milljónir evra. Daramy og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu í gær er FCK gerði 1-1 jafntefli við danska B-deildarliðið Hvidovre í æfingaleik. BT setti sig í samband við Peter Christiansen, yfirmann knattspyrnumála hjá FCK, sem vildi ekki tjá sig um málið. AC Milan arbejder hårdt på at hente Mohamed Daramy for et kæmpe millionbeløb. Flere andre storklubber er også med i opløbet. FC København kan lave et af de største salg i historien. Med @michelwd https://t.co/tbcYBwzbVJ— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) June 24, 2021
Danski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira