Samherji Hákons gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu danska boltans Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2021 19:00 Daramy getur verið á leið frá FCK. Allan Hogholm / FrontZoneSport Mohamed Daramy, leikmaður FCK í Danmörku, er eftirsóttur leikmaður en AC Milan er talinn líklegasti áfangastaðurinn. Danski miðillinn BT greindi frá þessu í gærkvöldi en þeir segja að AC Milan sé tilbúið með risa upphæð fyrir Daramy. Heimildarmenn BT sem standa félaginu nærri segja að AC Milan sé fremst í röðinni en lið eins og Sevilla, Bayer Leverkusen, Leipzig og Salzburg berjist um Daramy. BT segir að salan gæti orðið sú stærsta í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur nú þegar spilað 82 leiki fyrir danska stórliðið. Andreas Cornelius, Emre Mor og Alexander Sørloth eru dýrustu leikmennirnir sem hafa verið seldir frá Danmörku en þeir voru allir seldir fyrir yfir tíu milljónir evra. Daramy og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu í gær er FCK gerði 1-1 jafntefli við danska B-deildarliðið Hvidovre í æfingaleik. BT setti sig í samband við Peter Christiansen, yfirmann knattspyrnumála hjá FCK, sem vildi ekki tjá sig um málið. AC Milan arbejder hårdt på at hente Mohamed Daramy for et kæmpe millionbeløb. Flere andre storklubber er også med i opløbet. FC København kan lave et af de største salg i historien. Med @michelwd https://t.co/tbcYBwzbVJ— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) June 24, 2021 Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
Danski miðillinn BT greindi frá þessu í gærkvöldi en þeir segja að AC Milan sé tilbúið með risa upphæð fyrir Daramy. Heimildarmenn BT sem standa félaginu nærri segja að AC Milan sé fremst í röðinni en lið eins og Sevilla, Bayer Leverkusen, Leipzig og Salzburg berjist um Daramy. BT segir að salan gæti orðið sú stærsta í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur nú þegar spilað 82 leiki fyrir danska stórliðið. Andreas Cornelius, Emre Mor og Alexander Sørloth eru dýrustu leikmennirnir sem hafa verið seldir frá Danmörku en þeir voru allir seldir fyrir yfir tíu milljónir evra. Daramy og Hákon Arnar Haraldsson spiluðu í gær er FCK gerði 1-1 jafntefli við danska B-deildarliðið Hvidovre í æfingaleik. BT setti sig í samband við Peter Christiansen, yfirmann knattspyrnumála hjá FCK, sem vildi ekki tjá sig um málið. AC Milan arbejder hårdt på at hente Mohamed Daramy for et kæmpe millionbeløb. Flere andre storklubber er også med i opløbet. FC København kan lave et af de største salg i historien. Med @michelwd https://t.co/tbcYBwzbVJ— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) June 24, 2021
Danski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira