Ekki óeðlilegt ef Sverrir hefði skorað þrennu Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2021 21:29 Heimir Guðjónsson og hans menn eru komnir áfram í Mjólkurbikarnum. Dregið verður í 16-liða úrslit á mánudaginn. vísir/vilhelm Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert að missa sig af gleði yfir því að hafa komist áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Hann sagði þó seinni hálfleik sinna manna gegn Leikni hafa verið fínan. Valur vann 2-0 sigur. Guðmundur Andri Tryggvason skoraði strax á áttundu mínútu og lagði svo upp laglegt skallamark Sverris Páls Hjaltested á 75. mínútu. „Hugarfarið í fyrri hálfleik var ekki til útflutnings. Það hefði átt að hjálpa okkur að komast snemma yfir, við hefðum getað fylgt því eftir, en við gerðum það ekki. Seinni hálfleikur var betri en á móti kemur, eins og ég sagði fyrir leik, að Leiknisliðið er hörkugott lið, vel skipulagt og erfitt að eiga við,“ sagði Heimir sem hefur mátt venjast því í sumar að sjá sína menn vinna leiki þó að þeir yfirspili ekki endilega andstæðingana: „Það hefur gengið fínt. Mér fannst við spila vel í seinni hálfleik og Sverrir skoraði gott mark. Það hefði ekki verið neitt óeðlilegt ef hann hefði skorað þrennu í þessum leik. Hann fékk góð færi en hann [Guy Smit] varði vel í markinu hjá þeim,“ sagði Heimir um hinn tvítuga Sverri Pál sem var lítið í umræðunni áður en knattspyrnusumarið hófst en hefur spilað tíu leiki það sem af er tímabili fyrir Íslandsmeistarana. „Sverrir sleit krossbönd fljótlega eftir að ég kom í Val og var frá í einhverja tíu mánuði. En hann er duglegur og leggur sig fram, og það er alltaf góð byrjun. Svo getum við unnið með hitt,“ sagði Heimir. Mjólkurbikarinn Valur Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Valur vann 2-0 sigur. Guðmundur Andri Tryggvason skoraði strax á áttundu mínútu og lagði svo upp laglegt skallamark Sverris Páls Hjaltested á 75. mínútu. „Hugarfarið í fyrri hálfleik var ekki til útflutnings. Það hefði átt að hjálpa okkur að komast snemma yfir, við hefðum getað fylgt því eftir, en við gerðum það ekki. Seinni hálfleikur var betri en á móti kemur, eins og ég sagði fyrir leik, að Leiknisliðið er hörkugott lið, vel skipulagt og erfitt að eiga við,“ sagði Heimir sem hefur mátt venjast því í sumar að sjá sína menn vinna leiki þó að þeir yfirspili ekki endilega andstæðingana: „Það hefur gengið fínt. Mér fannst við spila vel í seinni hálfleik og Sverrir skoraði gott mark. Það hefði ekki verið neitt óeðlilegt ef hann hefði skorað þrennu í þessum leik. Hann fékk góð færi en hann [Guy Smit] varði vel í markinu hjá þeim,“ sagði Heimir um hinn tvítuga Sverri Pál sem var lítið í umræðunni áður en knattspyrnusumarið hófst en hefur spilað tíu leiki það sem af er tímabili fyrir Íslandsmeistarana. „Sverrir sleit krossbönd fljótlega eftir að ég kom í Val og var frá í einhverja tíu mánuði. En hann er duglegur og leggur sig fram, og það er alltaf góð byrjun. Svo getum við unnið með hitt,“ sagði Heimir.
Mjólkurbikarinn Valur Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira