Í það minnsta 60.000 áhorfendur leyfðir á úrslitaleik EM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júní 2021 20:31 Úrslitin munu ráðast á Wembley þann 11.júlí næstkomandi. EPA-EFE/ANDY RAIN Samkvæmt breskum yfirvöldum verða verða leyfðir í það minnsta 60.000 áhorfendur þegar undanúrslit og úrslit EM fara fram á Wembley í næsta mánuði. Hingað til hafa 22.500 áhorfendur verið leyfðir á þjóðarleikvang Englendinga. Leikir Englands í D-riðli hafa farið fram á Wembley, og þá hafa 25% sætanna verið í notkun. Þessi fjölgun þýðir það að 75% af hámarksáhorfendafjölda verður á svæðinu. Fjölgunin þýðir einnig að þetta verður mesti áhorfendafjöldi á íþróttaviðburði í Bretlandi í yfir 15 mánuði. Wembley to be allowed at least 60,000 fans for Euro 2020 semi-finals and final https://t.co/l4JdGscnn5— BBC News (UK) (@BBCNews) June 22, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFa, segir þetta gleðitíðindi. „Það eru frábærar fréttir að svona margir stuðningsmenn geti fylgst með seinustu þrem leikjum Evrópumótsins á Wembley,“ sagði Ceferin. „Þetta mót hefur veitt fólki von um að við séum að færast nær eðlilegu lífi, og þetta er skref í þá átt.“ Eins og áður segir hafa verið leyfðir 22.500 áhorfendur á leiki Englands í riðlakeppninni, en tveir leikir fara fram á Wembley í 16-liða úrslitum. Þá munu 45.000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Þeir áhorfendur sem mæta á Wembley þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf, eða sönnunn þess að þeir séu full bólusettir. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí, en úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sunnudaginn 11.júlí. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Bretland England Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Leikir Englands í D-riðli hafa farið fram á Wembley, og þá hafa 25% sætanna verið í notkun. Þessi fjölgun þýðir það að 75% af hámarksáhorfendafjölda verður á svæðinu. Fjölgunin þýðir einnig að þetta verður mesti áhorfendafjöldi á íþróttaviðburði í Bretlandi í yfir 15 mánuði. Wembley to be allowed at least 60,000 fans for Euro 2020 semi-finals and final https://t.co/l4JdGscnn5— BBC News (UK) (@BBCNews) June 22, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFa, segir þetta gleðitíðindi. „Það eru frábærar fréttir að svona margir stuðningsmenn geti fylgst með seinustu þrem leikjum Evrópumótsins á Wembley,“ sagði Ceferin. „Þetta mót hefur veitt fólki von um að við séum að færast nær eðlilegu lífi, og þetta er skref í þá átt.“ Eins og áður segir hafa verið leyfðir 22.500 áhorfendur á leiki Englands í riðlakeppninni, en tveir leikir fara fram á Wembley í 16-liða úrslitum. Þá munu 45.000 áhorfendur fá að mæta á völlinn. Þeir áhorfendur sem mæta á Wembley þurfa að sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf, eða sönnunn þess að þeir séu full bólusettir. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí, en úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sunnudaginn 11.júlí. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Bretland England Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira