Hollywood stjarnan mætti með bongótrommu og keyrði upp stuðið í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2021 10:31 Matthew McConaughey var flottur í grænu jakkafötunum sínum. Intsgram/austinfc Óskarverðlaunahafinn Matthew McConaughey er einnig mikill fótboltaáhugamaður og þá erum við að tala um evrópska fótboltann en ekki þann ameríska. McConaughey er einn af eigendum MLS-liðsins Austin FC sem var stofnað 12. október 2018 og er að keppa á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Fyrsti heimaleikur félagsins í MLS var um helgina á móti San Jose Earthquakes. Liðið hafði spilað átta fyrstu leiki sína á útivelli þar sem nýi Q2 leikvangurinn var ekki tilbúinn. Leikvangurinn var klár rétt fyrir helgi og hinn 51 árs gamli McConaughey vildi gera eitthvað sérstakt í tímabili af þessari stóru stund. Hann fór því út á völlinn með bongótrommu og fór fyrir nokkrum góðum söngvum stuðningsmannanna. McConaughey var í geggjuðum grænum jakkafötum og fékk tuttugu þúsund áhorfendur til að rífa upp stemmninguna. McConaughey á alls ekki meirihluta í félaginu en tekur virkan þátt. Hann er þannig duglegur að mæta á æfingar liðsins sem og að hitta stuðningsmenn þess. Það fylgir reyndar sögunni að leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þessi frammistaða McConaughey fyrir leik voru kannski bara tilþrif leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá kappann fara á kostum. View this post on Instagram A post shared by Austin FC (@austinfc) MLS Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
McConaughey er einn af eigendum MLS-liðsins Austin FC sem var stofnað 12. október 2018 og er að keppa á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Fyrsti heimaleikur félagsins í MLS var um helgina á móti San Jose Earthquakes. Liðið hafði spilað átta fyrstu leiki sína á útivelli þar sem nýi Q2 leikvangurinn var ekki tilbúinn. Leikvangurinn var klár rétt fyrir helgi og hinn 51 árs gamli McConaughey vildi gera eitthvað sérstakt í tímabili af þessari stóru stund. Hann fór því út á völlinn með bongótrommu og fór fyrir nokkrum góðum söngvum stuðningsmannanna. McConaughey var í geggjuðum grænum jakkafötum og fékk tuttugu þúsund áhorfendur til að rífa upp stemmninguna. McConaughey á alls ekki meirihluta í félaginu en tekur virkan þátt. Hann er þannig duglegur að mæta á æfingar liðsins sem og að hitta stuðningsmenn þess. Það fylgir reyndar sögunni að leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þessi frammistaða McConaughey fyrir leik voru kannski bara tilþrif leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá kappann fara á kostum. View this post on Instagram A post shared by Austin FC (@austinfc)
MLS Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira