Hollywood stjarnan mætti með bongótrommu og keyrði upp stuðið í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2021 10:31 Matthew McConaughey var flottur í grænu jakkafötunum sínum. Intsgram/austinfc Óskarverðlaunahafinn Matthew McConaughey er einnig mikill fótboltaáhugamaður og þá erum við að tala um evrópska fótboltann en ekki þann ameríska. McConaughey er einn af eigendum MLS-liðsins Austin FC sem var stofnað 12. október 2018 og er að keppa á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Fyrsti heimaleikur félagsins í MLS var um helgina á móti San Jose Earthquakes. Liðið hafði spilað átta fyrstu leiki sína á útivelli þar sem nýi Q2 leikvangurinn var ekki tilbúinn. Leikvangurinn var klár rétt fyrir helgi og hinn 51 árs gamli McConaughey vildi gera eitthvað sérstakt í tímabili af þessari stóru stund. Hann fór því út á völlinn með bongótrommu og fór fyrir nokkrum góðum söngvum stuðningsmannanna. McConaughey var í geggjuðum grænum jakkafötum og fékk tuttugu þúsund áhorfendur til að rífa upp stemmninguna. McConaughey á alls ekki meirihluta í félaginu en tekur virkan þátt. Hann er þannig duglegur að mæta á æfingar liðsins sem og að hitta stuðningsmenn þess. Það fylgir reyndar sögunni að leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þessi frammistaða McConaughey fyrir leik voru kannski bara tilþrif leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá kappann fara á kostum. View this post on Instagram A post shared by Austin FC (@austinfc) MLS Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Sjá meira
McConaughey er einn af eigendum MLS-liðsins Austin FC sem var stofnað 12. október 2018 og er að keppa á sínu fyrsta tímabili í MLS-deildinni. Fyrsti heimaleikur félagsins í MLS var um helgina á móti San Jose Earthquakes. Liðið hafði spilað átta fyrstu leiki sína á útivelli þar sem nýi Q2 leikvangurinn var ekki tilbúinn. Leikvangurinn var klár rétt fyrir helgi og hinn 51 árs gamli McConaughey vildi gera eitthvað sérstakt í tímabili af þessari stóru stund. Hann fór því út á völlinn með bongótrommu og fór fyrir nokkrum góðum söngvum stuðningsmannanna. McConaughey var í geggjuðum grænum jakkafötum og fékk tuttugu þúsund áhorfendur til að rífa upp stemmninguna. McConaughey á alls ekki meirihluta í félaginu en tekur virkan þátt. Hann er þannig duglegur að mæta á æfingar liðsins sem og að hitta stuðningsmenn þess. Það fylgir reyndar sögunni að leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þessi frammistaða McConaughey fyrir leik voru kannski bara tilþrif leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá kappann fara á kostum. View this post on Instagram A post shared by Austin FC (@austinfc)
MLS Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Sjá meira