Neymar nálgast Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 10:31 Neymar fagnar hér marki á Copa America. AP/Eraldo Peres Neymar og Richarlison voru báðir á skotskónum í nótt þegar Brasilíu vann sinn annan leik í röð í Suðurameríkukeppninni í fótbolta. Brasilía vann 4-0 sigur á Perú og hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og það með markatölunni 7-0. Brasilía vann 3-0 sigur á Venesúela í fyrsta leiknum. Neymar broke down in tears when asked what it meant to approach Pele's national team goal record He cares so much about his country pic.twitter.com/sLWczH1Qka— Goal (@goal) June 18, 2021 Alex Sandro skoraði fyrsta markið á tólftu mínútu og það var eina mark fyrri hálfleiksins. Neymar kom brasilíska liðinu í 2-0 á 68. mínútu eftir sendingu frá Fred áður mörk frá varamönnunum Everton Ribeiro og Richarlison innsigluðu sannfærandi sigur. Richarlison átti líka stoðsendinguna á Ribeiro. Neymar var þarna að skora sit 68. mark fyrir Brasilíu og vantar nú „bara“ níu mörk til að ná markameti Pele. Pele skrifaði það sjálfur á samfélagsmiðla að hann vonaðist til þess að Neymar myndi bæta metið sitt. Most goals scored all-time for Brazil: Pelé (77) Neymar (68) Ronaldo (62)One step closer to reaching the record. pic.twitter.com/yN5VGoBtMJ— Squawka Football (@Squawka) June 18, 2021 „Þessar tölur skipta engu máli í samanburðinum við gleðina ég upplifi við að spila fyrir hönd þjóðar minnar og fjölskyldunnar. Það er auðvitað mikill heiður fyrir mig að vera hluti af sögu brasilíska landsliðsins. Ef ég segi alveg eins og er þá var draumur minn alltaf að klæðast þessari treyju. Ég bjóst aldrei við að ná þessum markatölum,“ sagði Neymar. Neymar for Brazil this season: 6 Games 7 Goals 5 AssistsThe best international player in the world by far. pic.twitter.com/WsZjAoGwUl— (@Neymoleque) June 18, 2021 Neymar er enn bara 29 ára gamall og ætti því að eiga mörg ár eftir til að bæta met Pele. Neymar hefur skorað þessi 68 mörk í 107 landsleikjum frá árinu 2010 eða 0,63 mörk í leik. Pele skoraði 77 mörk í 92 landsleikjum frá 1957 til 1971 eða 0,84 mörk í leik. Ronaldo er þriðji á listanum með 62 mörk í 98 leikjum og Romário skoraði 55 örk í 70 landsleikjum. Neymar at major tournaments for Brazil: World Cup: 6 goals in 10 appsCopa America: 5 goals in 8 Confederations Cup: 4 goals in 5 Another goal closer to Pele's all-time record last night pic.twitter.com/Vueh2z5e9b— WhoScored.com (@WhoScored) June 18, 2021 Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Brasilía vann 4-0 sigur á Perú og hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og það með markatölunni 7-0. Brasilía vann 3-0 sigur á Venesúela í fyrsta leiknum. Neymar broke down in tears when asked what it meant to approach Pele's national team goal record He cares so much about his country pic.twitter.com/sLWczH1Qka— Goal (@goal) June 18, 2021 Alex Sandro skoraði fyrsta markið á tólftu mínútu og það var eina mark fyrri hálfleiksins. Neymar kom brasilíska liðinu í 2-0 á 68. mínútu eftir sendingu frá Fred áður mörk frá varamönnunum Everton Ribeiro og Richarlison innsigluðu sannfærandi sigur. Richarlison átti líka stoðsendinguna á Ribeiro. Neymar var þarna að skora sit 68. mark fyrir Brasilíu og vantar nú „bara“ níu mörk til að ná markameti Pele. Pele skrifaði það sjálfur á samfélagsmiðla að hann vonaðist til þess að Neymar myndi bæta metið sitt. Most goals scored all-time for Brazil: Pelé (77) Neymar (68) Ronaldo (62)One step closer to reaching the record. pic.twitter.com/yN5VGoBtMJ— Squawka Football (@Squawka) June 18, 2021 „Þessar tölur skipta engu máli í samanburðinum við gleðina ég upplifi við að spila fyrir hönd þjóðar minnar og fjölskyldunnar. Það er auðvitað mikill heiður fyrir mig að vera hluti af sögu brasilíska landsliðsins. Ef ég segi alveg eins og er þá var draumur minn alltaf að klæðast þessari treyju. Ég bjóst aldrei við að ná þessum markatölum,“ sagði Neymar. Neymar for Brazil this season: 6 Games 7 Goals 5 AssistsThe best international player in the world by far. pic.twitter.com/WsZjAoGwUl— (@Neymoleque) June 18, 2021 Neymar er enn bara 29 ára gamall og ætti því að eiga mörg ár eftir til að bæta met Pele. Neymar hefur skorað þessi 68 mörk í 107 landsleikjum frá árinu 2010 eða 0,63 mörk í leik. Pele skoraði 77 mörk í 92 landsleikjum frá 1957 til 1971 eða 0,84 mörk í leik. Ronaldo er þriðji á listanum með 62 mörk í 98 leikjum og Romário skoraði 55 örk í 70 landsleikjum. Neymar at major tournaments for Brazil: World Cup: 6 goals in 10 appsCopa America: 5 goals in 8 Confederations Cup: 4 goals in 5 Another goal closer to Pele's all-time record last night pic.twitter.com/Vueh2z5e9b— WhoScored.com (@WhoScored) June 18, 2021
Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira