Sjáðu mörkin sem gerðu Ronaldo að markahæsta leikmanni lokakeppni EM frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 19:30 Ronaldo fagnaði eins og honum einum er lagið. EPA-EFE/HUGO DELGADO Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Portúgals gegn Ungverjalandi og er nú markahæsti leikmaður í sögu lokakeppni EM frá upphafi. Fyrir leikinn hafði Ronaldo skorað níu mörk á lokakeppni líkt og hinn franski Michel Platini. Cristiano Ronaldo = all-time EURO top scorer 1 1 #EURO2020 pic.twitter.com/Df3N84J5Er— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 15, 2021 Ronaldo fór illa með nokkur færi í leik dagsins og lengi vel leit út fyrir að hann myndi ekki ná að stinga Platini ref fyrir rass. Skömmu eftir að Evrópumeistararnir komust yfir fengu þeir vítaspyrnu. Að sjálfsögðu fór Ronaldo á punktinn af öryggi. Hann bætti svo við þriðja markinu í uppbótartíma og tryggði 3-0 sigur Portúgals. Þar með þessi magnaði leikmaður orðinn markahæsti leikmaður í sögu lokakeppni EM. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 39 - Today is Cristiano Ronaldo's 39th appearance at a major tournament (European Championships & World Cup) for Portugal, an all-time record for a European player, overtaking Bastian Schweinsteiger's 38 appearances for Germany. Longevity. pic.twitter.com/MknlZrasBo— OptaJoe (@OptaJoe) June 15, 2021 Ekki nóg með að Ronaldo hafi orðið markahæstur í dag heldur er hann líka leikjahæsti Evrópubúi sögunnar á stórmótum. Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger lék á sínum tíma 38 leiki á EM og HM en Ronaldo hefur nú bætt það met. Hann hefur spilað 39 leiki til þessa og reikna má með að þeir verði allavega 42 að móti loknu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Cristiano Ronaldo = all-time EURO top scorer 1 1 #EURO2020 pic.twitter.com/Df3N84J5Er— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 15, 2021 Ronaldo fór illa með nokkur færi í leik dagsins og lengi vel leit út fyrir að hann myndi ekki ná að stinga Platini ref fyrir rass. Skömmu eftir að Evrópumeistararnir komust yfir fengu þeir vítaspyrnu. Að sjálfsögðu fór Ronaldo á punktinn af öryggi. Hann bætti svo við þriðja markinu í uppbótartíma og tryggði 3-0 sigur Portúgals. Þar með þessi magnaði leikmaður orðinn markahæsti leikmaður í sögu lokakeppni EM. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 39 - Today is Cristiano Ronaldo's 39th appearance at a major tournament (European Championships & World Cup) for Portugal, an all-time record for a European player, overtaking Bastian Schweinsteiger's 38 appearances for Germany. Longevity. pic.twitter.com/MknlZrasBo— OptaJoe (@OptaJoe) June 15, 2021 Ekki nóg með að Ronaldo hafi orðið markahæstur í dag heldur er hann líka leikjahæsti Evrópubúi sögunnar á stórmótum. Þjóðverjinn Bastian Schweinsteiger lék á sínum tíma 38 leiki á EM og HM en Ronaldo hefur nú bætt það met. Hann hefur spilað 39 leiki til þessa og reikna má með að þeir verði allavega 42 að móti loknu. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn