Eriksen brosandi og þakklátur í nýrri kveðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2021 08:01 Christian Eriksen leit vel út á myndinni sem hann lét fylgja með kveðjunni. Twitter/@DBUfodbold Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er enn á sjúkrahúsi að jafna sig eftir að hafa verið lífgaður við á fótboltavellinum á laugardaginn var. Hann vildi þakka öllum fyrir stuðninginn og sendi frá sér mynd og kveðju á samfélagsmiðlum. Christian Eriksen er þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið og sendi öllum kveðju í gegnum Twitter síðu danska knattspyrnusambandsins. Þar sést Eriksen brosandi og með þumalinn upp sem er hughreystandi fyrir alla þá sem höfðu áhyggjur af honum. A message from @ChrisEriksen8. pic.twitter.com/WDTHjqE94w— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 15, 2021 „Hæ allir. Ég vill þakka fyrir ánægjulegar og yndislegar kveðjur alls staðar að úr heiminun. Þær skipta miklu máli fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég er góður miðað við aðstæður. Ég þarf að fara í gegnum frekari rannsóknir á sjúkrahúsinu en mér líður ágætlega. Núna mun ég hvetja strákana í danska landsliðinu í næstu leikjum. Spilið fyrir alla Danmörku. Bestu kveðjur Christian,“ segir í kveðjunni sem sjá má hér fyrir ofan. Eriksen hafði áður sent liðsfélögum sínum myndband með kveðju. Pierre-Emile Hojbjerg, leikmaður danska landsliðsins, sagði frá myndbandinu þegar hann hitti blaðamenn. Eriksen tók upp kveðju þar sem hann hvatti liðsfélaga sína áfram og sagði þeim að einbeita sér að næsta leik á EM sem er á móti Belgum á fimmtudaginn. "I do not have the words for it, but it was fantastic." Pierre-Emile Hojbjerg reveals the #DEN team have FaceTimed Christian Eriksen following his cardiac arrest pic.twitter.com/cOll78vTrm— Football Daily (@footballdaily) June 14, 2021 Eriksen sagðist ekki muna mikið eftir því sem gerðist en hafði þeim mun meiri áhyggjur af því hvernig það var fyrir leikmenn danska landsliðsins að horfa upp á svona óhugnanlegan atburð. UEFA pressaði danska liðið aftur á völlinn seinna um daginn þar sem Danir töpuðu 1-0 á móti Finnum. Martin Schoots, umboðsmaður Eriksen, segir að leikmaðurinn sé að gangast undir ítarlegar rannsóknir. Hojbjerg couldn t join the wall. Every player backed the paramedics cos they couldn t watch them perform CPR except Captain Kjaer and Schmeichel. One of the scariest sights in football. Prayers up for Christian Eriksen. pic.twitter.com/T1UJ9TvwZD— E (@iamOkon) June 12, 2021 „Við viljum öll átta okkur á því hvað gerðist fyrir hann og hann sjálfur auðvitað líka. Læknarnir eru að skoða hann mjög nákvæmlega og það tekur tíma,“ sagði Martin Schoots við Gazzetta dello Sport. Schoots segir að fjöldi kveðja og skilaboða alls staðar að úr heiminum hafi hjálpað Eriksen. „Hann var ánægður að vita af allri þessari ást í kringum hann. Hann fékk skilaboð alls staðar að úr heiminum. Hálfur heimurinn hefur haft samband og allir eru áhyggjufullir. Núna þarf hann bara að hvíla sig. Konan hans og foreldrar hans eru með honum. Hann vill samt hvetja liðsfélaga sína áfram í Belgíuleiknum,“ sagði Schoots. EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Christian Eriksen er þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hefur fengið og sendi öllum kveðju í gegnum Twitter síðu danska knattspyrnusambandsins. Þar sést Eriksen brosandi og með þumalinn upp sem er hughreystandi fyrir alla þá sem höfðu áhyggjur af honum. A message from @ChrisEriksen8. pic.twitter.com/WDTHjqE94w— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) June 15, 2021 „Hæ allir. Ég vill þakka fyrir ánægjulegar og yndislegar kveðjur alls staðar að úr heiminun. Þær skipta miklu máli fyrir mig og fjölskyldu mína. Ég er góður miðað við aðstæður. Ég þarf að fara í gegnum frekari rannsóknir á sjúkrahúsinu en mér líður ágætlega. Núna mun ég hvetja strákana í danska landsliðinu í næstu leikjum. Spilið fyrir alla Danmörku. Bestu kveðjur Christian,“ segir í kveðjunni sem sjá má hér fyrir ofan. Eriksen hafði áður sent liðsfélögum sínum myndband með kveðju. Pierre-Emile Hojbjerg, leikmaður danska landsliðsins, sagði frá myndbandinu þegar hann hitti blaðamenn. Eriksen tók upp kveðju þar sem hann hvatti liðsfélaga sína áfram og sagði þeim að einbeita sér að næsta leik á EM sem er á móti Belgum á fimmtudaginn. "I do not have the words for it, but it was fantastic." Pierre-Emile Hojbjerg reveals the #DEN team have FaceTimed Christian Eriksen following his cardiac arrest pic.twitter.com/cOll78vTrm— Football Daily (@footballdaily) June 14, 2021 Eriksen sagðist ekki muna mikið eftir því sem gerðist en hafði þeim mun meiri áhyggjur af því hvernig það var fyrir leikmenn danska landsliðsins að horfa upp á svona óhugnanlegan atburð. UEFA pressaði danska liðið aftur á völlinn seinna um daginn þar sem Danir töpuðu 1-0 á móti Finnum. Martin Schoots, umboðsmaður Eriksen, segir að leikmaðurinn sé að gangast undir ítarlegar rannsóknir. Hojbjerg couldn t join the wall. Every player backed the paramedics cos they couldn t watch them perform CPR except Captain Kjaer and Schmeichel. One of the scariest sights in football. Prayers up for Christian Eriksen. pic.twitter.com/T1UJ9TvwZD— E (@iamOkon) June 12, 2021 „Við viljum öll átta okkur á því hvað gerðist fyrir hann og hann sjálfur auðvitað líka. Læknarnir eru að skoða hann mjög nákvæmlega og það tekur tíma,“ sagði Martin Schoots við Gazzetta dello Sport. Schoots segir að fjöldi kveðja og skilaboða alls staðar að úr heiminum hafi hjálpað Eriksen. „Hann var ánægður að vita af allri þessari ást í kringum hann. Hann fékk skilaboð alls staðar að úr heiminum. Hálfur heimurinn hefur haft samband og allir eru áhyggjufullir. Núna þarf hann bara að hvíla sig. Konan hans og foreldrar hans eru með honum. Hann vill samt hvetja liðsfélaga sína áfram í Belgíuleiknum,“ sagði Schoots.
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira