Margrét og Arnar ósammála dómaranum: „Hann er ekki að skapa neina hættu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2021 19:00 Grzegorz Krychowiak fær reisupassann. Stanislav Krasilnikov/Getty Margrét Lára Viðarsdóttir og Arnar Sveinn Geirsson voru ekki sammála rauða spjaldinu sem hinn pólski Grzegorz Krychowiak fékk í leik Póllands og Slóvakíu. Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Fleiri fréttir Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Rauða spjaldið fór á loft er um hálftíma var eftir af leiknum en þá stóðu leikar 1-1. Pólverjar töpuðu leiknum að endingu 2-1. Leikurinn var gerður upp í settinu í leikslok með þeim Stefáni Árna Pálssyni, Margréti og Arnari Sveini þar sem rauða spjaldið bar á góma. „Þarna er hann vissulega að stöðva mögulega skyndisókn og það er hægt að réttlæta fyrra gula spjaldið en seinna gula spjaldið svíður,“ sagði Margrét Lára. „Hann er ekki að skapa neina hættu. Hann er ekki að þruma í neinn en hann er vissulega að stoppa með vilja mögulega skyndisókn.“ „Þetta fannst okkur mjög soft. Þetta er ekki ásetningur og maður er alltaf að stíga ofan á tær í leik. Það er partur af leiknum en sjaldnast með vilja. Mér fannst þetta harður dómur.“ Arnar Sveinn var á sama máli og Margrét. „Þetta var samtals eitt gult spjald, fannst okkur. Mér finnst að það þurfi að vera meira á lokamóti EM, að þessi tvö brot gefi rautt. Maður horfir á þetta sem jöfnu; eru þessi tvö brot virkilega þannig að þú þurfir að reka út af?“ „Þetta eru fyrstu atriðin sem ég sé í þessu móti þar sem ég hugsa að þetta er rangur dómur,“ bætti Arnar við. Klippa: EM í dag - Umræðan um rauða spjaldið EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Fleiri fréttir Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira