Varð sú elsta í sögunni til að skora fyrir bandaríska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 17:30 Carli Lloyd fagnar sögulegu marki sínu í leiknum á móti Jamaíka í nótt. AP/Michael Wyke Carli Lloyd setti nýtt met í nótt þegar hún skoraði í 4-0 sigri bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta í vináttulandsleik á móti Jamaíku. Lloyd er elsta konan til að skora fyrir landslið Bandaríkjanna en hún bætti þarna met Kristine Lilly. Age has nothing on @CarliLloyd With that goal tonight, @CarliLloyd now holds the record as the oldest goal scorer in history at 38 years and 332 days old. She takes over the honor from @KristineLilly. pic.twitter.com/KasKwECARs— U.S. Soccer WNT (@USWNT) June 14, 2021 Það þurfti ekki að bíða lengi eftir þessu metmarki hjá Lloyd sem kom bandaríska liðinu í 1-0 eftir aðeins 24 sekúndna leik. Lloyd var 38 ára og 332 daga gömul í gær en gamli methafinn Kristine Lilly var 38 ára og 264 daga gömul. Þetta var enn fremur 125. landsliðsmark Carli Lloyd í 303 leikjum. 23 seconds The second-fastest goal in #USWNT history.@CarliLloyd did THAT pic.twitter.com/680WGwNitK— U.S. Soccer WNT (@USWNT) June 14, 2021 Bandaríska liðið hefur nú spilað 41 leik í röð án þess að tapa. Lindsey Horan skorað annað markið úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Christen Press í teignum. Midge Purce skoraði þriðja markið og Alex Morgan innsiglaði sigurinn í uppbótatíma. Carli Lloyd lék sin fyrsta landsleik árið 2005 en hún hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og tvisvar sinnum Ólympíumeistari með liðinu. Lloyd vaf kosinn besta knattspyrnukona heims fyrir árið 2015. Fótbolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Lloyd er elsta konan til að skora fyrir landslið Bandaríkjanna en hún bætti þarna met Kristine Lilly. Age has nothing on @CarliLloyd With that goal tonight, @CarliLloyd now holds the record as the oldest goal scorer in history at 38 years and 332 days old. She takes over the honor from @KristineLilly. pic.twitter.com/KasKwECARs— U.S. Soccer WNT (@USWNT) June 14, 2021 Það þurfti ekki að bíða lengi eftir þessu metmarki hjá Lloyd sem kom bandaríska liðinu í 1-0 eftir aðeins 24 sekúndna leik. Lloyd var 38 ára og 332 daga gömul í gær en gamli methafinn Kristine Lilly var 38 ára og 264 daga gömul. Þetta var enn fremur 125. landsliðsmark Carli Lloyd í 303 leikjum. 23 seconds The second-fastest goal in #USWNT history.@CarliLloyd did THAT pic.twitter.com/680WGwNitK— U.S. Soccer WNT (@USWNT) June 14, 2021 Bandaríska liðið hefur nú spilað 41 leik í röð án þess að tapa. Lindsey Horan skorað annað markið úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Christen Press í teignum. Midge Purce skoraði þriðja markið og Alex Morgan innsiglaði sigurinn í uppbótatíma. Carli Lloyd lék sin fyrsta landsleik árið 2005 en hún hefur orðið tvisvar sinnum heimsmeistari og tvisvar sinnum Ólympíumeistari með liðinu. Lloyd vaf kosinn besta knattspyrnukona heims fyrir árið 2015.
Fótbolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira