Guðlaugur tekur afgerandi forystu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 6. júní 2021 00:03 vísir/vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er aftur kominn með forystu í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík þegar um 1.500 atkvæði eru ótalin. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er 168 atkvæðum á eftir honum í öðru sætinu. Þetta er mesti munur sem hefur verið á þeim í birtum tölum en eftir fyrstu og aðrar tölur leiddi Guðlaugur með um hundrað atkvæðum en eftir þær þriðju leiddi Áslaug með um fimmtíu atkvæðum. Guðlaugur er með 2.920 atkvæði í fyrsta sætið þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin. Áslaug er með samtals 4.061 atkvæði í fyrsta til annað sætið. Guðlaugur leiddi listann eftir bæði fyrstu og aðrar tölur en Áslaug komst fram úr honum með fimmtíu atkvæða mun þegar þriðju tölur voru gefnar út klukkan 23 í kvöld. Nú á miðnætti hefur Guðlaugur aftur tekið fram úr henni. Næstu tölur sem verða birtar verða lokatölur en óljóst er hvenær verður klárað að telja. Í samtali við Vísi sagði Kristín Edwald, formaður kjörstjórnar, að hún vonaði að það yrði fyrir klukkan tvö en oftar en ekki gengi hægar að telja allra síðustu kjörseðlana. Sigríður Andersen dottin út Átta efstu sætin haldast að öðru leyti óbreytt frá því klukkan 23 fyrir utan það að Sigríður Á Andersen þingmaður er dottin út af listanum og Friðjón R. Friðjónsson er kominn í áttunda sætið. Svona raðast listinn þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin: Guðlaugur Þór Þórðarson: 2.920 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 4.061 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 2.440 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 2.331 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.753 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 3.209 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.850 atkvæði í 1.-7. sæti. Friðjón R. Friðjónsson: 2.602 atkvæði í 1.-8. sæti. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. 5. júní 2021 23:04 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er 168 atkvæðum á eftir honum í öðru sætinu. Þetta er mesti munur sem hefur verið á þeim í birtum tölum en eftir fyrstu og aðrar tölur leiddi Guðlaugur með um hundrað atkvæðum en eftir þær þriðju leiddi Áslaug með um fimmtíu atkvæðum. Guðlaugur er með 2.920 atkvæði í fyrsta sætið þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin. Áslaug er með samtals 4.061 atkvæði í fyrsta til annað sætið. Guðlaugur leiddi listann eftir bæði fyrstu og aðrar tölur en Áslaug komst fram úr honum með fimmtíu atkvæða mun þegar þriðju tölur voru gefnar út klukkan 23 í kvöld. Nú á miðnætti hefur Guðlaugur aftur tekið fram úr henni. Næstu tölur sem verða birtar verða lokatölur en óljóst er hvenær verður klárað að telja. Í samtali við Vísi sagði Kristín Edwald, formaður kjörstjórnar, að hún vonaði að það yrði fyrir klukkan tvö en oftar en ekki gengi hægar að telja allra síðustu kjörseðlana. Sigríður Andersen dottin út Átta efstu sætin haldast að öðru leyti óbreytt frá því klukkan 23 fyrir utan það að Sigríður Á Andersen þingmaður er dottin út af listanum og Friðjón R. Friðjónsson er kominn í áttunda sætið. Svona raðast listinn þegar 5.973 atkvæði hafa verið talin: Guðlaugur Þór Þórðarson: 2.920 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 4.061 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 2.440 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 2.331 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.753 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 3.209 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.850 atkvæði í 1.-7. sæti. Friðjón R. Friðjónsson: 2.602 atkvæði í 1.-8. sæti.
Guðlaugur Þór Þórðarson: 2.920 atkvæði í 1. sæti. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 4.061 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 2.440 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 2.331 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.753 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 3.209 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.850 atkvæði í 1.-7. sæti. Friðjón R. Friðjónsson: 2.602 atkvæði í 1.-8. sæti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. 5. júní 2021 23:04 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. 5. júní 2021 23:04
Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00