Afbrigðin endurnefnd eftir grískum bókstöfum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. maí 2021 18:52 Nú verða afbrigði veirunnar nefnd eftir grískum bókstöfum. Getty Afbrigði kórónuveirunnar hafa verið endurnefnd af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, eftir grískum bókstöfum. Nú verða öll ný afbrigði veirunnar nefnd eftir þessu kerfi. Nú verður því ekki lengur vísað til breska, suðurafríska eða indverska afbrigðisins heldur verður vísað til Alfa-afbrigðisins, Beta-afbrigðisins og svo framvegis. Breska afbrigðinu var gefinn bókstafurinn Alfa, suðurafríska afbrigðinu Beta, því indverska Delta. WHO segir að nafnbreytingarnar séu í von um að einfalda umræðu um veiruafbrigðin og til þess að koma í veg fyrir nokkurs konar fordóma. Fyrr í þessum mánuði gagnrýndu indversk yfirvöld að afbrigðið B.1.617.2, sem fyrst greindist í landinu í október, hafi verið nefnt „indverska-afbrigðið,“ þó svo að WHO hafi aldrei vísað til þess þannig. Today, @WHO announces new, easy-to-say labels for #SARSCoV2 Variants of Concern (VOCs) & Interest (VOIs)They will not replace existing scientific names, but are aimed to help in public discussion of VOI/VOCRead more here (will be live soon): https://t.co/VNvjJn8Xcv#COVID19 pic.twitter.com/L9YOfxmKW7— Maria Van Kerkhove (@mvankerkhove) May 31, 2021 „Ekkert land ætti að finna fyrir fordómum fyrir að greina og segja frá nýju afbrigði,“ sagði Maria Van Kerkhove, yfirmaður Covid-19 deildar WHO, í tísti. Nýja nafnakerfið mun ekki koma í stað vísindalegra nafna afbrigðanna, en munu auðvelda almenningi að vísa til þeirra. Greinist meira en 24 afbrigði af veirunni - 24 bókstafir eru í gríska stafrófinu – mun nýtt nafnakerfi verða tekið í gildi og það tilkynnt ef að því kemur. „Við ætlum ekki að skipta B.1.1.7 út fyrir nýja kerfið, en við erum að reyna að auðvelda hinum almenna borgara að tala um afrigðin,“ sagði Van Kerkhove, í samtali við STAT News. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira
Nú verður því ekki lengur vísað til breska, suðurafríska eða indverska afbrigðisins heldur verður vísað til Alfa-afbrigðisins, Beta-afbrigðisins og svo framvegis. Breska afbrigðinu var gefinn bókstafurinn Alfa, suðurafríska afbrigðinu Beta, því indverska Delta. WHO segir að nafnbreytingarnar séu í von um að einfalda umræðu um veiruafbrigðin og til þess að koma í veg fyrir nokkurs konar fordóma. Fyrr í þessum mánuði gagnrýndu indversk yfirvöld að afbrigðið B.1.617.2, sem fyrst greindist í landinu í október, hafi verið nefnt „indverska-afbrigðið,“ þó svo að WHO hafi aldrei vísað til þess þannig. Today, @WHO announces new, easy-to-say labels for #SARSCoV2 Variants of Concern (VOCs) & Interest (VOIs)They will not replace existing scientific names, but are aimed to help in public discussion of VOI/VOCRead more here (will be live soon): https://t.co/VNvjJn8Xcv#COVID19 pic.twitter.com/L9YOfxmKW7— Maria Van Kerkhove (@mvankerkhove) May 31, 2021 „Ekkert land ætti að finna fyrir fordómum fyrir að greina og segja frá nýju afbrigði,“ sagði Maria Van Kerkhove, yfirmaður Covid-19 deildar WHO, í tísti. Nýja nafnakerfið mun ekki koma í stað vísindalegra nafna afbrigðanna, en munu auðvelda almenningi að vísa til þeirra. Greinist meira en 24 afbrigði af veirunni - 24 bókstafir eru í gríska stafrófinu – mun nýtt nafnakerfi verða tekið í gildi og það tilkynnt ef að því kemur. „Við ætlum ekki að skipta B.1.1.7 út fyrir nýja kerfið, en við erum að reyna að auðvelda hinum almenna borgara að tala um afrigðin,“ sagði Van Kerkhove, í samtali við STAT News.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Sjá meira