Tíu greinst í vikunni eftir landamærasmit í apríl Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. maí 2021 14:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að eftir því sem fleiri fá bólusetningu þá verði ljósið skærara við enda ganganna. Hættan sé þó alls ekki liðin hjá. Vísir/Vilhelm Fimm greindust smitaðir af Covid-19 innanlands í gær og tveir voru utan sóttkvíar. Sóttvarnarlæknir segir flest smitin nú tengd landamærasmiti frá því í apríl. Hann hefur áhyggjur af helginni þar sem fjölmargar útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld fara fram. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að annað smitið sem kom upp í gær utan sóttkvíar tengjast hópsmiti kringum HM verslunarkeðjuna. „Það er alla vega annar af þessum sem greindist utan sóttkvíar í gær sem tengist hinu svokallaða HM smiti. Við vitum ekki enn með hinn, það er ekki komin raðgreining,“ segir hann. 14 smit hafa nú komið upp í vikunni og þar af tíu sem tengjast HM- hópsýkingunni en það afbrigði veirunnar greindist á landamærum. „Það er hægt að rekja það smit til landamærasmits frá því í apríl. Við vitum ekki hvernig landamærasmitið barst út í samfélagið. Til að mynda gætu aðrir farþegar hafa smitast af einstaklingnum á leið til landsins en veiran greinst síðar hjá þeim,“ segir Þórólfur. Þórólfur býst við fleiri smitum á næstunni en vonar að staðan verði áfram viðráðanleg . Hann hefur áhyggjur af næstu helgi þar sem mikið verður um útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld. Við höfum áhyggjur af því þegar margir koma saman því þá eykst hættan, líka ef fólk er að fara á milli hópa. Á móti kemur að sífellt fleiri eru bólusettir í samfélaginu,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir segir að annað smitið sem kom upp í gær utan sóttkvíar tengjast hópsmiti kringum HM verslunarkeðjuna. „Það er alla vega annar af þessum sem greindist utan sóttkvíar í gær sem tengist hinu svokallaða HM smiti. Við vitum ekki enn með hinn, það er ekki komin raðgreining,“ segir hann. 14 smit hafa nú komið upp í vikunni og þar af tíu sem tengjast HM- hópsýkingunni en það afbrigði veirunnar greindist á landamærum. „Það er hægt að rekja það smit til landamærasmits frá því í apríl. Við vitum ekki hvernig landamærasmitið barst út í samfélagið. Til að mynda gætu aðrir farþegar hafa smitast af einstaklingnum á leið til landsins en veiran greinst síðar hjá þeim,“ segir Þórólfur. Þórólfur býst við fleiri smitum á næstunni en vonar að staðan verði áfram viðráðanleg . Hann hefur áhyggjur af næstu helgi þar sem mikið verður um útskriftarveislur og önnur hátíðarhöld. Við höfum áhyggjur af því þegar margir koma saman því þá eykst hættan, líka ef fólk er að fara á milli hópa. Á móti kemur að sífellt fleiri eru bólusettir í samfélaginu,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira
Fimm greindust innanlands og tveir utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Þrír þeirra sem greindust voru í sóttkví, en tveir utan sóttkvíar. 28. maí 2021 10:52